Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1944, Blaðsíða 89
Jok siðustu styrjaldar, að litlar skipasmíðastöðvar íóru að rísa upp í stærstu kaupstöðunum, en ekki var þó um að ræða miklar skipasmíðar á næstunni. Arið 1925 voru smíðuð skip, sem námu alls 219 rúm- lestum, en áður hafði ekki verið smíðað jafn mikið á einu ári. Fram til 1940 komst rúmlestatala smið- a.ðra skipa hér á landi hæst 1939 og náði að verða 435. Það ár var smíðað stærsta skip, sem fram til J)ess tíma hafði verið gert hér á landi. Var J)að smíðað i Vestmannaeyjum og var 115 brúttó rúml. að stærð. Skip þau, sem smiðuð voru á tímabilinu 1925—1940 voru flest smíðuð á Akureyri, næst kom ísafjörður og þriðji staðurinn i röðinni var Rvík. í sambandi við skipasmiðar og viðgerðir á bátum komu dráttarbrautir. Næst á eftir slippnum i Rvík var dráttarbrautin i Njarðvíkum reist 1916, og það sama ár var Skipabraut Ísafjarðar formlega stofnuð, cn til starfa tók hún ekki að ráði fyrr en 1921. Bárð- ur G. Tómasson hefur stýrt henni og smiðað fjöl- marga báta. Hann inun vera fyrsti islenzki skipa- verkfræðingurinn. Síðan hefur dráttarbrautum fjölg- að nokkuð. Fyrsta fiskimjölsverksmiðjan í landinu var reist i sambandi við vélbátaútveginn. Var hún stofnuð í Vestmannaeyjum 19,13. Fyrsta niðursuðuverksmiðj- an var reist skömmu eftir að vélbátaútgerðin hófst. Pétur Bjarnarson lét reisa niðursuðuverksmiðju á ísafirði 1906, og' starfaði hún um sex ára skeið. Lýsisframleiðslan tók og nokkurum framförum á Jiessum árum. Árið 1916 voru sett lög um lýsismat, en finnntán árum áður var byrjað á gufubræðslu á lifur hér á landi. I sambandi við vélbátaútveginn hafa starfað tvær netjagerðir, önnur í Vestmannaeyjum en hin að Álafossi. Árið 1935 var Veiðarfæragerð ís- lands stofnuð, og hefur hún siðan spunnið megnið af þeirri línu, sem vélbátaútvegurinn hefur notað. Hampiðjan tók og til starfa um svipað leyti. (87) v
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.