Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Volume

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 51

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Page 51
í víðavangshlaupi í. R. vann sveit glimufél. „Ár- manns“. Sundknattleiksmót íslands fór fram í Rvik; þar vann og sveit glímufél „Ármanns“. Á knatt- spyrnumóti íslands, sem fór fram í Rvík, vann „Val- ur“ í meistaraflokki, „K. R.“ í 1. og 2. flokki og „Valur“ i 3. fl. Landsmót i golfleik var háð í Skaga- firði. Meistari varð Gísli Ólafsson, Rvík. Meistaramót Islands í frjálsum íþróttum fór fram i Rvík. Meistar- ar urðu: Finnbjörn Þorvaldsson, Kjartan Jóhannes- son, Óskar Jónsson, Indriði Jónsson, Skúli Guð- mundsson, Brynjólfur Ingólfsson, Páll Halldórsson, Jóhann Bernhard, Hjálmar Kjartansson, Sveinn Ing- varsson, Svavar Pálsson, Guðjón Magnússon, Oliver Steinn, Jón Hjartar, Gunnar Huseby og Gunnar Stef- ánsson. Meistaramót drengja var og háð i Rvik. Meistarar urðu Bragi Friðriksson, Þorkell Jóhannes- son, Óskar Jónsson, Svavar Gestsson, Halldór Sig- urðsson og Magnús Þórarinsson. Haldin voru fleiri héraðsmót en nokkru sinni fyrr. Bœði ungmennafélög og íþróttafélög unnu mjög að undirbúningi hátíðahalda 17. og 18. júní. Við lýð- veldishátíðahöldin á Þingvöllum var þátttaka iþróttamanna mjög glæsileg. Sýndu þar 160 karl- inenn fimleika undir stjórn Vignis Andréssonar, en aðrar íþróttasýningar féllu niður vegna illviðris og- urðu að fara fram í Reykjavík siðar. Sýningar þessar voru hjá 52 slúlkum frá glímufél. Ármanni, undir stjórn Jóns Þorsteinssonar, og úrvalsflokkur lcarla frá í. R., K. R. og Ármanni, undir stjórn Davíðs Sig- urðssonar. íslandsglímunni (hinni 34.), sem fara átti fram á Þingvöllum, var sömuleiðis frestað, og fór hún fram í Reykjavík. Glímukappi íslands og glímusnillingur varð Guðmundur Ágústsson frá glímufélaginu Ármanni í Reykjavík. Hann fékk fagr- an verðlaunabikar að gjöf frá ríkisstjórninni. Á lýð- veldishátíðinni gaf í. S. í. 'Alþingi forsetahamar. Alls- (49) 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.