Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 69

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1946, Blaðsíða 69
berlok vegna ágreinings um dýrtiðarmálin. Hún sat þó fram til 21. okt., en þá myndaði Ólafur Thors nýja stjórn. Var það samsteypustjórn Sjálfstæðisflokksins, Sósíalistaflokksins og Alþýðuflokksins. Fimm af þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins iýstu þó yfir því, að þeir styddu ekki stjórnina. Auk Ólafs Thors voru i stjórninni: Áki Jakobsson, Brynjólfur Bjarnason, Emil Jónsson, Finnur Jónsson og Pétur Magnús- son. Alþingi 1944 er hið lengsta, sem háð hefur verið á íslandi. Fjöldi iaga og þingsályktana var samþykkt- ur. Ólafsfjörður fékk kaupstaðarréttindi á árinu. Útvegur. Afli var nokkru meiri en árið áður. Meira var fryst af fiski en árið áður, en saltfisksfram- leiðsla var lítil eins og að undanförnu. Veðrátta var mjög hagstæð um sildveiðitímann, og þátttaka í síld- veiðum var lítið eitt meiri en árið áður. ísfiskveiði var um 175 000 tonn (árið áður um 164 000). Saltfisksveiði var 3700 tonn (árið áður rúml. 400). Hraðfrystur fiskur var 55 200 tonn (árið áður 31 800), harðfiskur 1300 tonn (árið áður 1200). Síldaraflinn var alls 222 000 tonn (árið áður 182 000). Saltaðar voru um 35 000 tunnur síldar (árið áður um 50 000). Bræðslusildaraflinn var 2 355000 hl (árið áður 1 895 000). Meginhluti fiskafurðanna seldist til Bretlands. Saltsíldin var seld lijálparstofnun hinna sameinuðu þjóða. ísfiskur var fluttur út á árinu fyrir 119.2 millj. kr. (árið áður 109.8 millj. kr.), freðfiskur fyrir 47.6 millj. kr. (árið áður 31.2 millj. kr.), síldarolia fyrir 26.1 millj. kr. (árið áður 27.2 millj. kr.), lýsi fyrir 22 millj. kr. (árið áður 20.2 millj. kr.), sildarmjöl fyrir 13.1 millj. kr. (árið áður 6.1 millj. kr.), saltsíld fyrir 3.7 millj. kr. (árið áður 4.8 millj. kr.), óverkaður saltfiskur fyrir 1.5 millj. kr. (árið áður 1.7 millj. kr.), harðfiskur fyrir 1.1 millj. kr. (árið áður 900 000 (67)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.