Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 54
Bergsson fv. bóndi á Melaleiti, Melasveit, 12. des.,
f. 25. sept. ’70. FriSrik Þorvaldsson, Þórshöfn, N,-
Þing., lézt af slysf. 3. júlí, 16 ára. Friðrika Eyjólfs-
dóttir ekkjufrú, Hraunkoti, Aðaldal, í sept., 85 ára.
Gísli Hansson (frá Fitjakoti, KjaL), sundlaugavörð-
ur, Rvík, 30. maí, f. 22. júlí ’OO. Gísli Magnússon
múrarameistari, Rvík, 12. marz, f. 2. des. ’63. Gísli
Sigurðsson hreppstjóri, Víðivöllum, Skagaf., 27.
nóv., f. 26. febr. ’84. Gísli Þórðarson frá Innri-Múla,
Barðaströnd, 13. sept., f. 17. april ’IO. Gísli Þor-
varðarson bóndi, Papey. S.-Múl., 12. okt., f. 3. okt.
’68. Grímur Eiriksson, Kjarvalsstöðum, Hjaltadal,
i júní, f. 30. jan. ’73. Gróa Finnsdóttir húsfr., Görð-
um, Önundarfirði, 10. apríl, f. 26. marz ’64. Guðarn-
leif Bjarnadóttir ekkjufrú, Rvik, 3. júni, f. 18. nóv.
’62. Guðbjartur I. Torfason frá Kollsvík, Rauða-
sandshreppi, 31. ág., f. 13. okt. ’97. Guðbjörg Guð-
mundsdóttir ekkjufrú, Rvik (móðir Jóns Ásbjörns-
sonar hæstaréttardóm.), 24. maí, f. 26. apríl ’53. Guð-
björg Jónsdóttir húsfrú, Rvík, 31. ág., f. 28. júni ’84.
Guðbjörg Þ. Ólafsdóttir húsfrú, Rvík, 23. júli, f. 29.
okt. ’89. Guðbrandur Eiríksson fjyrv. sláturhússtj.
á Siglufirði, 4. maí, f. 18. júli ’76. Guðjón Björnsson,
Mjóafirði eystra, 13. febr., f. 2. des. ’15. Guðjón
Einarsson, Hliði, Grindavík, lézt af slysf. 4. april,
f. 14. maí ’71. Guðión Jónsson fvrrv. bryti, Rvík,
13. okt., f. 28. júni ’89. Guðjón Sigurðsson sjóm.,
Nýjabæ, Vatnsleysustr., drukknaði 7. ág., 17 ára.
Guðlaug Þórólfsdóttir ekkjufrú, 25. maí, f. 3. ág. ’71.
Guðiaugur Ingimundarson netagerðarmaður, Rvik,
7. júní, f. 15. nóv. ’77. Guðlaugur Jóhannesson fyrrv.
bóndi á Signýjarstöðum, Hálsasveit, 22. okt., f. 5. ág.
’97. Guðmundur Björnsson bóndi, Hallgilsstöðum,
Langanesi, 20. júli, f. 10. jan. ’92. Guðmundur Ein-
arsson fyrrv. bóndi i Kambsseli, S.-Múl., 26. sept., f.
’60. Guðmundur Einarsson prófastur, Mosfelli,
Grímsnesi, 8. febr., f. 8. sept. 77. Guðmundur Guð-
(52)