Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 90

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 90
meðalhraða mólekúlanna. Það sýnir sig, að hraðinn er þeim mun meiri þvi léttara sem loftið er i sér, þ. e. a. s. því léttari sem mólekúlin eru, og að hann verður að aukast með hækkandi hitastigi. Útkoman úr þessum reikningum er mjög há. Meðalhraði vetnismólekúlsins við venjulegt hitastig er um það bil 2 km á sekúndu, og hraði súrefnismólekúlsins verður ferfalt minni, eða um 500 m/sek. Þessi mikli hraði kemur þó vel heim við útbreiðsluhraða hljóðsins, sem er nokkru minni, en þó af sömu stærðargráðu, og einkum vekur það traust á atóin- kenningunni, að hinn mældi hljóðhraði breytist á sama hátt með hitastigi og mólekúlþunga eins og hinn reiknaði meðalhraði mólekúlanna. Frekari útreikningar og samanburður við það, sem áður var þekkt um samband milli hita, rúm- taks og þrýstings í lofttegundum, gáfu til kynna, að hreyfingarorlca einstakra mólekúla ykist í réttu hlutfalli við hitastigið og gerðu mögulega útreikn- inga á eðlisvarma loftsins, með útkomum, sem komu vel heim við mæld gildi. Þegar kælingin er orðin það mikil, að mólekúlin hafa algerlega misst hreyfingarorku sína og standa kyrr, þá er engin frekari kæling möguleg. Það er því ekki hægt að kæla hlut takmarkalaust á sama hátt og hægt er að hita hlutinn upp meira og meira. Kyrrstaðan kemst á við hitastig, sem á Celsiusmæli svarar til -s- 273 gráða, og þetta er því lægsta hitastig, sem hugsan- legt er. Við mestu kælingar, sem framkvæmdar hafa verið í kælivélum, hefur hitastigið aðeins verið broti úr gráðu hærra en þetta gildi, sem kallast hinn absolúti núllpunktur. Þessar athuganir og margar fleiri gerðu menn æ sannfærðari um gildi atómkenningarinnar. Hér er ekki hægt að rekja það allt, og oft verður heldur ekki komizt fram hjá löngum og flóknum reikning- um til þess að notfæra sér þessa kenningu við skýr- (88)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.