Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 89

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 89
í föstum hlutum liggja mólekúlin þétt saman og eru svo fast bundin, að þau breyta ekki afstöðu sinni innbyrðis, en hreyfingin er aðeins fólgin í smá- sveiflum í kringum jafnvægisstöðuna. Ef hluturinn er hitaður upp, verða sveiflurnar stærri og stærri, unz kraftarnir geta ekki lengur haldið mólekúlunum á sínum stað og þau fara i ferðalag eftir mjög krók- óttum brautum, því að þau beygja í hvert skipti, sem árekstur verður á milli þeirra. Þetta ástand svarar til þess, að hluturinn sé fljótandi. Vegna þess að mólekúlin eru hér ekki bundin í ákveðnar stillingar, veitir vökvinn enga mótspyrnu gegn breytingu i lögun, eins og föstu hlutirnir. Aftur á móti eru hreyfingarnar ekki nógu hraðar til þess að yfirvinna aðdráttaraflið á milli mólekúlanna, svo að þau liggja mjög þétt saman, en þar af leiðir, að erfitt er að breyta rúmtaki vökvans. Að lokum, ef hitinn vex enn meira, getur hraði mólekúlanna orðið svo mikill, að aðdráttaraflið milli þeirra haldi þeim ekki lengur saman, en það svarar til þess, að vökvinn gufi upp. Eftir það ferð- ast mólekúlin að mestu án kraftverkana hvort frá öðru, nema rétt á meðan þau relcast á. Á milli árekstranna fara þau í beinar linur, en breyta snögglega um stefnu við hvern árekstur. Þetta er einföld mynd af ástandinu eins og það er í hvaða lofttegund sem er, en hún gefur góða skýringu á flestum fyrirbrigðum í sambandi við hegðun loft- tegunda yfirleitt, og gerir í mörgum tilfellum ná- kvæma útreikninga mögulega. Ef loft er lokað inni í íláti, þá rekast loftmóle- kúlin stöðugt á veggina og kastast til baka frá þeim. Hvert mólekúl gefur veggnum smáhögg við árekstur- inn, en höggin eru svo þétt, að þeirra verður ekki vart hvers um sig, heldur virðist vera um stöðugan þrýsting að ræða. Út frá hinum mælda þrýstingi og eðlisþyngd lofttegundarinnar má auðveldlega reikna (87)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.