Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 68
í viðskiptafræði: GuSmundur B. Ólafsson, I. eink.,
290 st., GuSmundur Skaptason, I. eink., 278% st.,
Ólafur Tómasson, I. eink., 277 stig.
10 nemendur luku fyrrihlutaprófi i verkfræSi
viS Háskóla íslands. — Ailmargir íslendingar luku
prófi viS erlenda háskóla. Ólafur Jensson og Sveinn
K. Sveinsson frá Rvík luku verkfræSiprófi í Kaup-
mannahöfn. í júlí lauk SigurSur Bogason frá Rvik
prófi í ensku viS háskólann í Oxford. 27. sept. lauk
Ágúst Sveinbjörnsson frá Kothúsum í GarSi dokt-
orsprófi í efnafræSi viS háskólann í Kansas. í nóv.
lauk Ólafía Einarsdóttir frá Rvík prófi i fornleifa-
fræSi (arkeologi) viS háskólann í London. 1946
lauk Bjarni Jónsson frá Geitabergi i BorgarfirSi
doktorsprófi i stærSfræSi í Bandaríkjunum. 16. júli
1947 lauk SigurSur Líndal Pálsson menntaskóla-
kennari á Akureyri meistaraprófi í ensku viS há-
skólann í Leeds (lauk B. A.-prófi viS sama háskóla
1931).
[Menn eru vinsamlega beSnir aS senda árbók-
inni upplýsingar um háskólapróf íslendinga er-
lendis á undanförnum árum.]
Jóhann Sæmundsson læknir varSi 25. maí í Stokk-
hólmi doktorsritgerS um styrkleika kalíumsalta í
magavökva manna.
93 stúdentar útskrifuSust úr Menntaskólanum í
Rvík. Hæsta einkunn hlaut Rósa M. Tómasdóttir,
ágætiseink., 9.00. Úr Menntaskólanum á Akureyri
útskrifuSust 44 stúdentar. Hæsta einkunn hlaut Sölvi
Eysteinsson, ágætiseink., 7.52 (eftir Örsteds ein-
kunnastiga). Úr Verzlunarskólanum í Rvík útskrif-
uSust 10 stúdentar. Hæsta einkunn hlaut Högni
BöSvarsson, ágætiseink., 7,67 (eftir Örsteds ein-
kunnastiga).
Samgöngur. Minna var um innflutning bíla en á
undanförnum árum. Teknar voru i notkun nýjar
gerSir strætisvagna, t. d. á leiSinni milli Reykja-
(66)