Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 80

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 80
gerist, þarf meira en augun ein, og hin skilningar- vitin nægja heldur ekki. ViS verðum að byggja at- huganir okkar á tækjum, sem fundin hafa verið upp af hugvitssömum mönnum, og fá með aðstoð þeirra óbeinar upplýsingar um það, sem gerist. Að visu hafa verið og eru kannske enn til menn, sem hafa svo mikið álit á mannlegri skynsemi, að þeir álita, að maðurinn með hugsun sinni einni saman ætti að geta komizt að þvi, hvernig heim- urinn er gerður, bæði i smáu og stóru. Að minnsta kosti ætti ekki að þurfa önnur tæki en hin með- fæddu skilningarvit. Menn þessir ganga út frá því, að heimurinn verði aðeins byggður upp á einn veg, þannig að ekki komi til innri mótsagna og árekstra og að rökvísin ein nægi til þess að finna, á hvern hátt þetta má verða. Á hinn bóginn virðast það þó nokkuð miklar kröfur til eins mannsheila, sem er svo örlítill hluti af alheiminum, að hann syo að segja endurspegli í sér allan heiminn, þannig að hann geti gefið sanna mynd af gerð hans án frekari athugana. Það voru fyrst og fremst hinir forngrísku heim- spekingar, sem höfðu þessa ofurtrú á mætti skyn- seminnar. Þeir lögðu margt gott til málanna og gerðu margar mikilsverðar uppgötvanir á sviði náttúruvísindanna. Starf þeirra var þó fyrst og fremst í því fólgið að móta hugtökin, sem nota þurfti, og leggja þannig grundvöll að frekari þróun. Fyrstu kynni, sem við höfum af atóm- eða frum- eindahugtakinu, eru þannig af grískum toga spunn- in. Þess verður fyrst vart hjá heimspekingnum Levkippos og lærisveini hans Demokritos, sem uppi voru um 400 árum f. K. Hugmyndir þeirra um efnið voru þær, að það væri samsett úr örsmáum ögnum, sem þeir kölluðu atóm, en það er gríska og merkir hið ódeilanlega. Atómin hugsuðu þeir sér svífandi i tómu rúmi og á stöðugri hreyfingu. Þau eru eilif (78)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.