Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 31

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 31
og kvöldum og nóttum í leikhúsum og á dansleikj- um. Tæplega tvítugur hefur hann erft stóreignir uppi í sveit, umfangsmiklar jarðir og átthagafjötr- aða bændur, sem hann þekkir hvorki né metur, en halda uppi svalli hans i fjarlægum glæsibæ með erf- iði fátæktar sinnar i kúgun fábreyttrar sveitar. Þetta verður siðan eitt merkasta viðfangsefni rúss- neskra bókmennta. Eitt sinn atvikast það svo, að Onegin þarf að eyða nokkrum tíma á góssi sínu eða sveitasetri, þó að honum sé það varla geðfellt. Þar kynnist hann nágranna sinum, ungu skáldi, þýzk- menntuðu og rómantísku, en Onegin var (eins og Pushkin sjálfur) alinn upp við frönsk áhrif. Með þeim tekst mikil vinátta. Þeir kynnast þá öðrum nágrönnum, stórbændafjölskyldu, og eru þar í heim- ili tvær gjafvaxta dætur, Olga og Tatjana, og nú hefst ástarsaga kvæðisins. Lýsingin á Tatjönu og móður hennar er forkunnar fögur og talin meðal beztu kvenlýsinga. Tatjana er hinn ágætasti kven- kostur, búin öllum kvenlegum yndisþokka, en blátt áfram og lifandi, hugsandi og starfandi kona. Hún fellir hug til Onegins, en skáldið, vinur hans, verð- ur ástfangin af Olgu systur hennar. Onegin veitir Tatjönu enga athygli og skellir skolleyrum við bréfi, er hún skrifar honum, en fer í þess stað að sækjast eftir systur hennar, sem er lofuð vini hans. Ur þessu kemur til einvígis milli þeirra, og fellir Onegin vin sinn og fer síðan landflótta. Árin líða í nýjum ævintýrum landeyðunnar fyrir Onegin, i sorg og söknuði fvrir stúlkunni. Hún fer samt að lokum til Mosltvu og giftist, fyrir bænarstað fólks síns, gömlum hershöfðingja og verður mikilsmetin og dáð i samkvæmislífi borgarinnar. Þar rekst Onegin á hana aftur af hendingu, og forn ást hans blossar upp á ný, en hún vísar honum á bug, en á laun rekur hún minningar æsku sinnar og æskuástar og grætur yfir þeim. (29)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.