Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 37

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 37
ára afmæli hans. Hann var létt og fagurt skáld og leikandi sögumaður fremur en leitandi spekimaður, talsmaður lífsins og frelsisins. Maxim Gorki hefur lýst áhrifum sínum, þegar hann las kvæði hans í fyrsta sinn og í einni lotu. Það var eins og að koma upp úr blautri mýri út á víða sólblikandi og ang- andi blómlendu. Orð hans varpa sólskini á allt, sem þau lýsa. Þau eru bjarmi af nýjum degi. Vilhjálmur Þ. Gislason. August Strindberg. Aldarafmæli August Strindbergs var 22. janúar 1949, kringum 37 ár eru nú síðan hann andaðist. Enn í dag er hann gáta, lifandi viðfangsefni víða um lönd, til andmæla eða aðdáunar, þó að hann sé ekki lengur deiluefni á sama hátt og hann var oft í lifanda lífi. Bardagaefni samtíma hans hafa mörg fjarað út og hafa ekki sama afl aðdráttar og hneyksl- unar og þá var, en annað er komið í staðinn til þess að æsa hugina og skipta flokkunum og verð- ur fjarað út eftir önnur 40 ár eða fyrr. Strindberg stóð sjálfur í ljósum loga alla ævi sina í einhverj- um þess háttar deilum dagsins. Hann fórnaði þessu, sem þá hét með annars manns orðum að setja „pro- blemer under debat“, miklu af sinu undursamlega ímyndunarafli, sínum glitrandi stíl, sinni frjósömti frásögn og sinni brjáluðu viðkvæmni. Skilningur þeirra tíma á mörgum úrlausnarefnunum og á rök- ræðunum er nú löngu úr sér genginn, „problemin“ slitin, „debattinn“ leiðinlegur, hvort sem það var hjá Ibsen eða Strindberg, Hauptmann eða Zola. Nýir menn koma með nýtt líf,- nýja trú og nýjan efa. En samt er sikvik undiraldan í þessu gamla vigorði, af því að það er eðli allrar listar með einhverjum hætti, að hún getur ekki verið viðskila við lifið. (35)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.