Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 71

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 71
en 250 til Þýzkalands. Síldaraflinn var 150 000 tonn (árið áður 217 000). Mikil síldveiSi var í HvalfirSi fyrstu mánuSi ársins (fram í marz), en sumarsíld- veiSin norSanlands brást nær algerlega, og mjög lítiS veiddist af síld í Faxaflóa síSustu mánuSi árs- ins. SíldarbræSsluskipiS „Hæringur“, sem keypt var i Bandarikjunum, kom til íslands í október. Er þaS stærsta skip íslenzka flotans, um 7000 smálestir. ís- lendingar og NorSmenn hófu samvinnu um síldar- merkingar í Atlantsliafi. HvalveiSistöSin i HvalfirSi tók til starfa 1. maí, en hvalveiSum lauk 12. okt. Þrjú skip stunduSu hvalveiSar, og voru skvtturnar norskar, en áhafnirnar annars aS mestu leyti ís- lenzkar. HvalveiSarnar gengu ágætlega. Veiddust alls 239 hvalir. Skip frá brezku flotastjórninni starf- aSi aS hreinsun í HvalfirSi síSari hluta árs. Vél- skipiS „Grótta“ stundaSi hákarlaveiSar viS Græn- land. Lax- og silungsveiSi var meS mesta móti. ísfiskur var'fluttur út á árinu fyrir 90 millj. kr. (áriS áSur 43 millj. kr.), síldarolía fyrir 74 millj. kr. (áriS áSur 52 millj. kr.), freSfiskur fyrir 64 millj. kr. (áriS áSur 69 millj. kr.), síldarmjöl fyrir 35 millj. kr. (áriS áöur 11 millj. kr.), lýsi fyrir 34 millj. kr. (áriS áSur 23 millj. kr.), saltfiskur fyrir 31 millj. kr. (áriS áSur 47 millj. kr.), saltsíld fyrir 23 millj. kr. (áriS áSur 13 millj. kr.), fiskimjöl fyrir 6 millj. kr. (áriS áSur 5% millj. kr.), niSur- soSinn fiskur fyrir 4 millj. kr. (áriS áSur tVz millj. kr.), hvalkjöt fyrir 3 millj. kr. (áriS áSur ekkert), hvallýsi fyrir 2 millj. kr. (áriS áSur ekkert), freS- sild fyrir 2 millj. kr. (áriS áSur % millj. kr.). söltuS hrogn fyrir 1 Vá millj. kr. (áriS áSur 2 millj. kr.). Fiskiskipastóll íslendinga jókst allmjög á ár- inu. 10 nýsköpunartogarar komu til l'andsins. 5 vél- bátar voru keyptir frá útlöndum og 4 smiSaSir á íslandi. Verltlegar framkvæmdir. Byggingaframkvæntdir (69)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.