Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 95

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 95
Rutherford þá ályktun, aíS mestur hluti þess rúms, sem efni?5 tekur, væri í raun og veru tómt, en hin fáu frávik sýndu, að i atómunum hlutu að vera ör- litlir þungir kjarnar, hlaðnir pósitívu rafmagni. Alfa-agnirnar breyttu stefnu, þegar þær rákust beint á einhvern kjarnann eða komu svo nálægt honum, að hinna fráhrindandi rafkrafta fór að gæta. Út frá fjölda þessara árekstra mátti svo finna stærð kjarn- ans, en hann reyndist um 10 000 sinnum minni en sjálft atómið. Atómmynd Rutherfords var því sú, að í miðju atóminu væri örlítill pósitívur kjarni, þar sem svo að segja allt efnismagn atómsins væri saman komið, en í kringum hann svifu svo mátu- lega margar elektrónur til þess að upphefja hleðslu kjarnans. Atómið er því mjög áþekkt sólkerfinu. Kjarninn svarar til sólarinnar og elektrónurnar til plánetanna. Sameiginlegt bæði sólkerfinu og atóminu er, að efnisagnirnar fylla aðeins örlítinn hluta rúms- ins. Rutherford gat einnig ákveðið hleðslu kjarnans og sýnt fram á, að hún fór eftir þvi, hvaða frumefni kjarninn tilheyrir. Léttasta frumefnið, vetnið, hefur kjarnahleðslu, sem svarar til einnar elektrónu- hleðslu, en þyngsta frumefnið, sem finnst i náttúr- unni, úraníum, hefur kjarnahleðslu, sem samsvarar 92 elektrónuhleðslum. Á þessu bili liggja öll hin þekktu frumefni. Kjarnahleðslan er alltaf heilt marg- feldi af hleðslu elektrónunnar, og fjöldi elektrónanna, sem svifur í kringum kjarnann, þegar atómið er i sínu venjulega ástandi, nægir einmitt til þess að upphefja verkanir kjarnahleðslunnar út á við. Hverju frum- efni má því gefa númer, sem gefur til kynna kjarna- hleðsluna eða elektrónufjöldann í atóminu. Númer þetta er nefnt atómnúmerið og gengur frá 1 hjá vetni upp í 92 lijá úraníum. Atómmynd Rutherfords var þó vissum vand- kvæðum bundin, sem komu i veg fyrir, að hún gæti hlotið almenna viðurkenningu fyrst í stað. -.93)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.