Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 47

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 47
Páll Pálsson dýralæknir skipaöur starfsmaður við tilraunastöðina á Keldum. 10. maí var Þórarinn 01- geirsson skip. vararæðism. ísl. i Grimsby. 14. maí var dr. Alexander Jóhannesson kjörinn rektor Há- skóla íslands til þriggja ára. 20. mai var sr. Ingólfur Ástmarsson skipaður sóknarprestur í Mosfellspresta- kalli, Grimsnesi. 25. maí var Chr. North skipaður ræðism. ísl. í Oporto. 25. mai var A. O. Nielsen skip- aður vararæðism. ísl. í Óðinsvé. 1. júní var sr. Jón Guðnason skipaður skjalavörður i Þjóðskjalasafn- inu. 16. júní var V. Thorning-Petersen skip. vara- ræðism. ísl. i Kolding. 16. júní var H. 0. Johnson skip. vararæðism. ísl. í Mexikó. 19. júní afhenti Jakob Möller forseta Finnlands skilríki sín sem sendiherra ísl. i Finnlandi (skipaður 29. des. 1947). í júli var Árni Tryggvason kjörinn forseti Hæsta- réttar frá 1. sept. 1948 til jafnlengdar 1949. 7. júlí var G. Ripinelis viðurkenndur ræðism. ísl. í Grikk- landi. 27. júli var Bjarni Bjarnason skipaður bæjar- fógeti á Siglufirði. 17. ág. var Böðvar Guðjónsson rithöf. frá Hnífsdal skip. skólastj. barnaskólans á Stokkseyri. 17. ág. var Þóroddur Guðmundsson frá Sandi skipaður kennari við Flensborgarskóla i Hafnarfirði. 20. ág. var Sigurður Halldórsson kjör- inn bæjarstjóri á ísafirði í stað Ásbergs Sigurðs- sonar. 1. sept. voru þessir kennarar skipaðir við barnaskólana i Rvík: Friðrik Jónasson, Guðjón Þorgilsson, Guðrún Nielsen, Hannes Ingibergsson, Ingólfur Jónsson, Jón Erlendsson, Magnús Magnús- son, Pálmi Pétursson og Unnur Kjartansdóttir. 13. sept. var Ólafur Jóhannesson skipaður prófessor i laga- og hagfræðideild Háskóla ísl. 14. sept. var Guðmundur Danielsson rithöfundur skipaður skóla- stjóri barnaskólans á Eyrarbakka. 15. sept. var Gunnar Viðar kjörinn bankastjóri Landsbankans. 17. sept. var Þorleifur Þórðarson skipaður forstöðu- maður Ferðaskrifstofu rikisins. 21. sept. var Þor- (45)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.