Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 47
Páll Pálsson dýralæknir skipaöur starfsmaður við
tilraunastöðina á Keldum. 10. maí var Þórarinn 01-
geirsson skip. vararæðism. ísl. i Grimsby. 14. maí
var dr. Alexander Jóhannesson kjörinn rektor Há-
skóla íslands til þriggja ára. 20. mai var sr. Ingólfur
Ástmarsson skipaður sóknarprestur í Mosfellspresta-
kalli, Grimsnesi. 25. maí var Chr. North skipaður
ræðism. ísl. í Oporto. 25. mai var A. O. Nielsen skip-
aður vararæðism. ísl. í Óðinsvé. 1. júní var sr. Jón
Guðnason skipaður skjalavörður i Þjóðskjalasafn-
inu. 16. júní var V. Thorning-Petersen skip. vara-
ræðism. ísl. i Kolding. 16. júní var H. 0. Johnson
skip. vararæðism. ísl. í Mexikó. 19. júní afhenti
Jakob Möller forseta Finnlands skilríki sín sem
sendiherra ísl. i Finnlandi (skipaður 29. des. 1947).
í júli var Árni Tryggvason kjörinn forseti Hæsta-
réttar frá 1. sept. 1948 til jafnlengdar 1949. 7. júlí
var G. Ripinelis viðurkenndur ræðism. ísl. í Grikk-
landi. 27. júli var Bjarni Bjarnason skipaður bæjar-
fógeti á Siglufirði. 17. ág. var Böðvar Guðjónsson
rithöf. frá Hnífsdal skip. skólastj. barnaskólans á
Stokkseyri. 17. ág. var Þóroddur Guðmundsson frá
Sandi skipaður kennari við Flensborgarskóla i
Hafnarfirði. 20. ág. var Sigurður Halldórsson kjör-
inn bæjarstjóri á ísafirði í stað Ásbergs Sigurðs-
sonar. 1. sept. voru þessir kennarar skipaðir við
barnaskólana i Rvík: Friðrik Jónasson, Guðjón
Þorgilsson, Guðrún Nielsen, Hannes Ingibergsson,
Ingólfur Jónsson, Jón Erlendsson, Magnús Magnús-
son, Pálmi Pétursson og Unnur Kjartansdóttir.
13. sept. var Ólafur Jóhannesson skipaður prófessor
i laga- og hagfræðideild Háskóla ísl. 14. sept. var
Guðmundur Danielsson rithöfundur skipaður skóla-
stjóri barnaskólans á Eyrarbakka. 15. sept. var
Gunnar Viðar kjörinn bankastjóri Landsbankans.
17. sept. var Þorleifur Þórðarson skipaður forstöðu-
maður Ferðaskrifstofu rikisins. 21. sept. var Þor-
(45)