Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 82

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 82
láta náttúruna sjálfa skera úr, í stað eigin skyn- semi, að þetta varð ljóst. Af þróunarsögu atómvísindanna, og reyndar nátt- úruvísindanna i heild, getum við lært tvennt, sem að haldi getur komið einnig á öðrum sviðum. Annað er að treysta ekki um of á hæfileika okkar sjálfra til þess að draga réttar ályktanir, en hitt er að trúa ekki of blint á kenningar annarra, jafnvel þó að þær séu gamlar og viðurkenndar og höfundur þeirra hafi skarað fram úr á sínum tíma. Slikur átrúnaður hefur á öllum tímum átt drjúgan þátt i að tefja fyrir framförum og kæfa allar nýjungar í fæðing- unni. Aristoteles var sá hinna grísku heimspekinga, sem mest áhrif hafði á þróun náttúruvísindanna. Hann má eflaust telja einhvern fremsta mann sam- tíðar sinnar á þvi sviði, þó að allar kenningar hans væru ekki réttar, eins og t. d. kenning hans um höf- uðskepnurnar. En honum láðist að innræta læri- sveinum sínum að taka alltaf það, sem sannara reyndist, fram yfir kenningar sínar, og afleiðingin varð sú, að kenningar Aristótelesar voru skoðaðar sem óvéfengjanleg sannindi allt til loka miðalda, en á þvi tímahili, eða í samfleytt 1900 ár, urðu litlar sem engar framfarir í náttúruvísindum. Undirstað- an, sem Aristóteles hafði lagt, var svo fjarri lagi, að ekki var hægt að byggja áfram og bæta við á þeim grundvelli, en hins vegar voguðu menn sér ekki að reyna að endurbæta kenningar hins mikla meistara. Gekk jafnvel svo langt, að forráðamenn kirkjunnar hótuðu bannfæringum og lífláti, ef ein- hver gerði tilraun í þá átt. Þeim þótti heimsmynd Aristoteleser heppileg fyrir málstað kirkjunnar og kærðu sig ekki um neina breytingu á því. Einkum var þeim lítið gefið um atómkenningu Demokritosar, því að hann hafði látið þá skoðun i ljós, að breyt- ingarnar i heiminum fylgdu föstum reglum — nátt- (80)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.