Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 45

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Blaðsíða 45
Búnaður. Heyfengur var góður víðast hvar á land- inu. Súgþurrkun á heyi var allvíða tekin upp, og gerðar voru tilraunir með votheysturna. Ræktunar- framkvæmdir voru miklar. Eins og á undanförnum árum voru viða stofnuð ræktunarsambönd meðal bænda til að annast kaup á landbúnaðarvélum o. fl. Tilraunabú var stofnað i Engey til að reyna að halda við beztu sauðfjárstofnum landsins. Enn kvað mikið að sauðfjársjúkdómum, og breiddust þeir sums staðar til nýrra svæða, t. d. varð vart mæðiveilti í Mýrdal. Slátrað var öllu fé á svæðinu milli Miðfjarðar og Héraðsvatna og fengin í staðinn lömb úr öðrum hér- uðum, aðallega frá Vestfjörðum, en nokkuð frá Mel- rakkasléttu. Voru alls um 17 000 fjár flutt til þessa svæðis, og eru það mestu fjárflutningar á íslandi á siðari timum. Slátrað var 301 000 fjár (árið áður 370 000). Kjötmagn var 4637 tonn (árið áður 5658 tonn). Meðalþungi dilka var 14.58 kg (árið áður 14.21 kg). Flutt voru út 411 tonn af freðkjöti á 2 millj. kr. (árið áður 1029 tonn á 4.9 millj. kr.). Fluttar voru út 1336 tunnur af saltkjöti á 769 000 kr. (árið áður 1563 tunnur á 791 000 kr.). Garnir (saltaðar og hreinsaðar) voru fluttar út fyrir 843 000 kr. (árið áður 728 000 kr.). Ull var flutt út fyrir 1.9 millj. kr. (árið áður 5.1 millj. kr.). Af gærum (söltuðum og sútuðum) voru flutt út 741 000 stk. á 16.1 millj. kr. (árið áður 269 000 stk. á 5 millj. kr.). Flutt voru út 1700 refa- og minkaskinn (aðallega til Triest) á 156 000 kr. (árið áður 2500 á 240 000 kr.) og 1800 selskinn á 141 000 kr. (árið áður 2500 á 139 000 kr.). Skinn (sölluð og liert) voru flutt út fyrir 865 000 kr. (árið áður 638 000 kr.). 466 hross voru seld til Pól- lands fyrir 512 000 kr. Kartöfluuppskera var víðast góð. Kornrækt gekk vel. Mikið var unnið að sand- græðslu. Voru gerðar tilraunir með nýjar tegundir af grasfræi.Mikið var og unnið að skógrækt og fengin fræ frá Alaska og Noregi ogtrjáplöntur frá Eldlandseyjum. (43)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.