Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Árgangur

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 77

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Síða 77
konar vélar, bílar, málmar, kol, olíuvörur, sement, álnavara og fatnaður, trjávörur, pappír, gúmmí, feitiefni, kornvörur, nýlenduvörur, mjólkurvörur og ýmiss konar efni til iðnaðar. Skipin voru aðal- lega keypt frá Bretlandi, en nokkuð frá Danmörku, Svíþjóð og Bandaríkjunum, vélar mest frá Bretlandi og Bandaríkjunum, bílar aðallega frá Bandaríkjun- um, málmar mest frá Bretlandi, kol frá Póllandi og Bretlandi, olíuvörur mest frá Venezúela, sement frá Bretlandi og Danmörku, álnavara einna mest frá Bretlandi, trjávörur og pappírsvörur frá Norður- löndum, gúmmí frá Tékkóslóvakiu, Bretlandi og Bandaríkjunum, feitiefni frá Hollandi, Bretlandi og Bandarikjunum, kornvörur frá Kanada og Banda- ríkjunum, nýlenduvörur einna mest frá Brasiliu og Bretlandi, mjólkurvörur frá Danmörku. Af útflutningsvörum varð isfiskur nú mikilvæg- astur að nýju (árið áður freðfiskur). Næst komu síldarolía, freðfiskur, síldarmjöl, lj'si, saltfiskur, saltsíld, gærur, fiskmjöl, niðursoðinn fiskur, hval- kjöt, hvallýsi, freðsíld, ireðkjöt, ull og hrogn. Auk þess voru skip, sem seld voru úr landi, allmikilvæg útflutningsvara. ísfiskur var seldur til Bretlands og Þýzkalands, sildarolía mest til Bretlands, Þýzka- lands og Hollands, freðfiskur einkum til Bretlands, Tékkóslóvakíu og Hollands, síldarmjöl til Banda- ríkjanna, Bretlands og ýmiss-a ríkja á meginlandi Evrópu, lýsi einkum til Bandaríkjanna, Hollands og Sovétsambandsins, saltfiskur til Grikklands og ítal- iu, saltsild mest til Svíþjóðar og Finnlands, gærur til Finnlands og Póllands, fiskmjöl til Palestínu, Finnlands og Tékkóslóvakiu, niðursoðinn fiskur mest til Tékkóslóvakíu og Póllands, hvalkjöt mest til Bretlands, en hvallýsi til Hollands, freðsíld einkum til Þýzkalands, freðkjöt til Sviþjóðar, ull til Ungverjalands og Þýzkalands, hrogn til Svíþjóðar og Frakklands. (75)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.