Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Årgang

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 79

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Side 79
Úr þróunarsögu atómvísindanna. Menn hafa löngum brotið heilann um gerð heims- ins, bæði i smáu og stóru. Alheimurinn er svo stór, að við eigum erfitt með að gera okkur grcin fyrir því, nema með stærðfræðilegum útreikningum. Sjónaukinn hefur gert okkur kleií't að mæla vega- lengdir, sem eru svo stórar, að engum manni hefði dottið í hug að nefna þær, áður en sjónaukinn kom til sögunnar. Sjónaukinn hefur kennt okkur marga merkilega hluti um stærð og byggingu geimsins, en þó er ýmislegt enn, sem við gjarnan vildum vita. Þannig hefur t. d. stærð alheimsins ekki verið mæld, né heldur hefur verið sýnt fram á, hvort hún sé vfirleitt mælanleg. Eitthvað svipað má segja um afstöðu okkar til hinnar innri byggingar þeirra liluta, sem við höfum daglega fyrir augunum. En þar sem himingeimur- inn varð okkur erfiður viðfangs vegna stærðar sinnar, þá er það hér smæð og fínleiki hinnar innri gerðar, sem veldur erfiðleikum. Þó hefur hin stöð- ugt vaxandi tækni, einkum síðustu hálfa öld, gefið okkur mörg tæki, sem eru það næm og nákvæm, að þau gera mögulegt að athuga hina fínu innri gerð hlutanna. Þessi tæki hafa opnað okkur nýjan og furðulegan heim, hinn smáa heim efnisagnanna, sem að ýmsu leyti minnir á himingeinjinn, sem sjónaukinn gerði sýnilegan augum okkar. í gréin þessari verður reynt að fylgja rás þeirra viðburða, sem orðið hafa til þess að vísa okkur veginn inn í hinn smáa heim efnisins. Viðfangsefnið er nærtækt. Hvaða hlutur sem er í kringum okkur, hvaða efnisarða sem er, gefur tækifæri til athugana á gerð efnisins, athugana, sem eru svo óvæntar og einkennilegar, að okkur hefði aldrei að óreyndu órað fyrir slíku. En til þess að sjá allt, sem þarna (77)
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags
https://timarit.is/publication/866

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.