Almanak Hins íslenska þjóðvinafélags - 01.01.1950, Page 71
en 250 til Þýzkalands. Síldaraflinn var 150 000 tonn
(árið áður 217 000). Mikil síldveiSi var í HvalfirSi
fyrstu mánuSi ársins (fram í marz), en sumarsíld-
veiSin norSanlands brást nær algerlega, og mjög
lítiS veiddist af síld í Faxaflóa síSustu mánuSi árs-
ins. SíldarbræSsluskipiS „Hæringur“, sem keypt var
i Bandarikjunum, kom til íslands í október. Er þaS
stærsta skip íslenzka flotans, um 7000 smálestir. ís-
lendingar og NorSmenn hófu samvinnu um síldar-
merkingar í Atlantsliafi. HvalveiSistöSin i HvalfirSi
tók til starfa 1. maí, en hvalveiSum lauk 12. okt.
Þrjú skip stunduSu hvalveiSar, og voru skvtturnar
norskar, en áhafnirnar annars aS mestu leyti ís-
lenzkar. HvalveiSarnar gengu ágætlega. Veiddust
alls 239 hvalir. Skip frá brezku flotastjórninni starf-
aSi aS hreinsun í HvalfirSi síSari hluta árs. Vél-
skipiS „Grótta“ stundaSi hákarlaveiSar viS Græn-
land. Lax- og silungsveiSi var meS mesta móti.
ísfiskur var'fluttur út á árinu fyrir 90 millj. kr.
(áriS áSur 43 millj. kr.), síldarolía fyrir 74 millj.
kr. (áriS áSur 52 millj. kr.), freSfiskur fyrir 64
millj. kr. (áriS áSur 69 millj. kr.), síldarmjöl fyrir
35 millj. kr. (áriS áöur 11 millj. kr.), lýsi fyrir 34
millj. kr. (áriS áSur 23 millj. kr.), saltfiskur fyrir
31 millj. kr. (áriS áSur 47 millj. kr.), saltsíld fyrir
23 millj. kr. (áriS áSur 13 millj. kr.), fiskimjöl
fyrir 6 millj. kr. (áriS áSur 5% millj. kr.), niSur-
soSinn fiskur fyrir 4 millj. kr. (áriS áSur tVz millj.
kr.), hvalkjöt fyrir 3 millj. kr. (áriS áSur ekkert),
hvallýsi fyrir 2 millj. kr. (áriS áSur ekkert), freS-
sild fyrir 2 millj. kr. (áriS áSur % millj. kr.).
söltuS hrogn fyrir 1 Vá millj. kr. (áriS áSur 2 millj.
kr.). Fiskiskipastóll íslendinga jókst allmjög á ár-
inu. 10 nýsköpunartogarar komu til l'andsins. 5 vél-
bátar voru keyptir frá útlöndum og 4 smiSaSir á
íslandi.
Verltlegar framkvæmdir. Byggingaframkvæntdir
(69)