Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 14

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 14
s En gefur þá ekkert varnað því, að vegfarandinn verði strandarglópur, skipbrotsmaður? Er loku fyrir það skot- ið, að liann haldi áfram ferð sinni áleiðis að takmarkinu, til að vinna fyrir hugsjón sína? Er honum alls varnað? Ekki myndu vinir hans óska að svo væri, og ef þeir eru sannir vinir, þá vilja þeir eiga hlufdeild í kjörum hans og miðla honurn af afli sínu, til þess að ferðinni geti orðið framgengt. Pess vegna bjóða þeir honurn aðstoð og liðveislu, þegar þeim verður gengið fram hjá. Þeir leggja afl sitt við hans afl, og með sigursæld samtaka og einingar auðnast þeim, að hefja bjargið á veginum og varpa því út í móinn. Þegar afrekið er unnið þurka þeir af sér svitann og blása mæðinni. Brosandi líta þeir hver á annan og horfa síðan fram á veginn, sem er beinn og sléttur. Sumarblærinn hreinn og þýður leikur um vanga þeirra, og sólin stráir geislum sínum yfir alt dautt og lifandi, lífgar það og hressir og gefur umhverfinu svip og fegurð. Og vegfarandinn horfir fram með djörfum hug og einbeittum vilja og óbilandi trausti á afl sitt og öryggi til framkvæmda. Hann er eins og lífsglaður unglingur, sem horfir fram á ófarna æfibraut. Og hann gleymir ekki að þakka vinum sínum drengilega hjálp, vinum, sem best reyndust, þegar mest lá við. Hann gleymir ekki, hverju hann á þeim upp að unna, heldur hugsar til endurgjalds. Þannig hugsar hver góður drengur, sem liðveislu þiggur. Þannig hugsuðu víkingarnir fornu, þegar þeir voru í háska staddir, og þágu liðveislu af einhverjum fardreng, sem um hafið sigldi. Þannig hugsuðu skógar- mennirnir, sem hvergi áttu höfði sínu að að halla, þegar einhver rétti þeim hjálparhönd. Og þannig hugsar nú- tíma íslendingurinn, þegar hann er í klungrum staddur og óvænt hönd lyftir honum yfir. Það er því ekki unnið fyrir gíg, þó að kröftum sé
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.