Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 49

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 49
43 tekinn, að gefa þeim aðilum hlutdeild í stjórn skólans, er mestan hlut áttu að máli, sýslufélaginu og ábyrgðar- mönnunum fyrir lánum skólans. Með því var líka trygt í upphafi, að þeir menn hefðu stjórn skólans á hendi, sem honum voru nánastir og líklegt var að einkum bæru heill hans fyrir brjósti og best skildu hlutverk hans og drauma forgöngumannanna. Og þó að umráð yfir honum væru eigi nema a. n. I. lögð í hendur sýslunefndanna, svo sem eðlilegast væri um eiginlegan »héraðskóla«, þá er þó stjórn hans kosin af héraðsbúum á skipulags- bundinn hátt, og um leið trygt, að bæði eldri og yngri kynslóðin í héraðinu geti átt nokkurn hlut í stjórn hans. Er eigi ætlast til, að á þessu verði önnur breyting en sú, sem er bæði eðlileg og sjálfsögð, að brottfarnir nem- endur fái hlutdeild í stjórn hans, er fram líða stundir, og ábyrgðarmennirnir eru lausir við ábyrgðina á skuldum hans. Má búast við, að sú hlutdeild verði í reyndinni nokkru meiri en reglugerðarákvæðin segja fyrir, því að líkur eru til, að brottfarnir nemendur skólans fái von bráðar mikil ítök í ungmennafélögunum í sýslunni. Að hér koma eigi til greina brottfarnir nemendur aðrir en þeir, sem búsettir eru í Þingeyjarsýslum, stafar bæði af því, að aðrir eru of fjarlægir og svo standa þessar sýslur að skólanum og er því sjálfsagt að þær einar sjái honum fyrir stjórn. Sumir hafa skilið þetta, að skólinn eigi sig sjálfur, þannig, að hann ætlaði að bera reksturskostnað sinn án styrks af opinberu fé. Þetta hefir frumherjum skóla- málsins aldrei komið til hugar. Ef starf hans svarar að nokkru til tilgangsins, þá er það þannig vaxið, að ríkinu er skylt og ætti að vera ljúft, að styrkja hann ríkmann- lega. Það eru heldur engar líkur til, að slíkir skólar sem þessi, verði hér á landi nokkurn tíma reknir án þess að þiggja ríkisstyrk. Hér er mjög dýrt bæði að reisa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.