Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 91

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 91
85 við aldrei gleyma því, að öll menning og allur sannur persónuleiki er á því reistur, að við lifum ekki lífi okkar eins og leiksoppar í höndum ósamkynja afla. »Örlög velta af hending tveggja handa hart slá nornir vef og þræði blanda, en vissi hann af sínu eigin afli, æðri ráð hann hefði í lífsins tafli.« En þá þurfum við líka að þekkja vel lög lífsins og öfl, og láta þau lyfta vexti okkar. Best verður letilögmálið tekið í þjónustu lífsins með því að láta það skapa okkur hollar venjur. Letilögmálið heimtar ekki bara kyrð, það vill líka að allir hlutir haldi þeirri hreyfingu, sem þeir hafa og vaninn er íheldni af saina aðli. En vaninn, sem í sjálfu sér er tregur, getur þó orðið til að auka starfið með því að skapa hreyfing- unni í lífinu reglu. Pað er frægt, að mesti heimspek- ingur þjóðverja, Immanuel Kant, hagaði daglegum göng- um sínum, sem voru heilsu hans nauðsynlegar, svo reglu- lega, að samborgarar hans í Kunigsberg gátu sett úrið sitt eftir honum. Slík reglusemi gerir það ef til vill frek- ast skiljanlegt, hve afrek hans voru mikil, og hve miklu hann kom í verk. Það sem er orðinn fastur vani, kost- ar enga umhugsun og lítið erfiði. Það gerir mönnum kleift, að hugsa um fleira og starfa meira. Hér erum við komin að leyndardóminum mikla um eining mótsetninganna. »Eining mótsetninganna er múr- inn, sem lykur um Eden lífsins.« Oegnum þann múr er hið þrönga hlið til þroska og lífshamingju. Það er úr mótsetningu lífsþrár og letilögmáls, lífi og dauða, sem við vefum lífsvoð okkar. Það er listin að láta dauðann efla lífið, Iáta letilögmálið setja lífsþránni takmörk, sem verða henni hið sama og bakkarnir ánni. En gleymum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.