Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 33

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 33
27 17. grein. Skólaráð velur skólastjóra. Skal hann ráðinn með samningi til 5 ára í senn. Samningurinn skal vera skrif- legur og undirritaður af meiri hluta skólaráðs. Skal þar tekið fram, hver séu aðalstörf skólastjóra og skyldur, laun hans og önnur réttindi. Náist ekki samkomulag um nýjan samning, skal auglýsa stöðuna með ársfyrirvara. Starfi sínu getur skólastjóri sagt upp, þótt samningstími sé ekki útrunninn, en skyldur er hann til að gegna starfi sínu til Ioka skólaárs, enda sé uppsögn hans komin til skólaráðs fyrir mitt skólaár. Vanræki skólastjóri starf sitt eða brjóti samninginn í verulcgum atriðum og taki ekki áminningar skólaráðs til greina, getur það vikið honum frá starfi með ó mánaða fyrirvara. 18. grein. Skólastjóri skal hafa frumkvæði um val annara kennara skólans, en skólaráð getur neitað að samþykkja val hans, auk þess sem það hefir vald til að ráða kennara að skólastjóra frágengnum. Fastir kennarar skulu ráðnir til 5 ára. Fá þeir veitingarbréf fyrir starfinu undirritað af skólastjóra og minst tveimur skólaráðsmönnum. Ef kenn- ari gerir sig sekan um vanrækslu á starfi sínu eða brot á heimilisreglum skólans, getur skólastjóri vikið honum frá með samþykki skólaráðs með 6 mánaða fyrirvara. Um uppsögn kennara á starfi sínu gilda sömu reglur og um skólastjóra. Lausn frá starfi um lengri tíma en viku, getur kennari því aðeins fengið, að hann á sinn kostnað útvegi hæfan mann, er skólastjóri tekur gildan, til að gegna því, eða semji á annan hátt við skólastjóra um rækslu starfsins. 19. grein. Kennarar skulu vinna að skipulagsskrá yfir kensluna fyrir hvert skólaár með skólastjóra. Skal þeim síðan skylt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.