Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 75

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 75
69 manna er valinn af sýslunefnd, annar af S. P. U., þriðji af ábyrgðarmönnum fyrir láni skólans. Eg bið alla að taka undir þá ósk með mér, að skólinn megi vel dafna undir stjórn þeirra manna og verða héraðinu til blessun- ar. Fyrsta vetrardag n. k. tekur hann til starfa. S. Þ. U. afhendir skólann í dag. Mér hefir verið falið að lýsa því hér yfir í heyranda hljóði og eg geri það nú í áheyrn ykkar. En við, sem höfum fyrir því barist að reisa skólann, erum ekki með því að sleppa af hon- um hendi. Við viljum halda þar í horfi, sem við höfum hafið stefnuna. Með okkur erum við að stofna félagsskap um skólann honum til styrktar fjármunalega og siðferðislega. En ungu sveitinni, sem nú er að taka við ungmenna- félögunum úr okkar höndum, viljum við ekki að skólinn verði ok, sem henni er nauðugt og erfitt að bera. Henni skal opinn vegur að styðja skólann og styrkja á alla lund. Ekkert yrði okkur ljúfara, gleðilegra. Okkur væru það bestu þakkirnar fyrir það, sem við höfum gert. En við viljum ekki, að skólinn verði þessari ungu sveit nauðungar- baggi. Sjálf á hún að kjósa sjer stríð og starf. Miklu skiftir að alt menningarstarf sé samfelt kynslóð eftir kyn- slóð. En meiru varðar þó, að altaf fylgi hugur hönd. I dag er skólans minst sérstaklega. , En þó skal þess líka getið, að S. Þ. U. hefir fleira gert á 10 árum en að reisa skólann. Pað hefir meðal annars reynt að leggja sinn skerf til að gera þá sveit, sem í dag reynir listir sínar, sem best að íþróttum búna. Og því munuð þið, ungu íþróttamenn eigi geta gert okkur meiri gleði í dag með öðru, en duga nú vel. Og svo ávarpa eg ykkur, ungu sveinar og meyjar, sem nú eigið að erfa ríkið, sem við reistum fyrir 10 árum. Dag- urinn í dag á öðrum dögum framar að sýna, hvers af ykkur má vænta, hann á að sýna félagslegan þroska ykkar, fórnarlund, kapp ykkar, hugrekki og íþróttir. Hver dagur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.