Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 39

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 39
33 vísi komið fyrir en að leggja alúð við íþróitakenslu i skólanum sjálfum og gefa síðan kost á stuttum íþrótta- námskeiðum á vorin, helst strax eftir að aðakkólanum er lokið. Þetta gæti svo orðið vísir að sérstakri deild við skólann, þar sem íþróttir væru aðalnámið, eða jafnvel sjálfstæðum íþróttaskóla í sambandi við hann. Alþýðuskólinn er reistur sem nýbýli á óyrktu landi, þar sem ræktunarskilyrði eru mjög góð. Skólanum er þörf á að koma því landi sem fyrst í rækt. í annan stað er ræktun Iandsins fyrsta skylda og mesta nauðsyn þjóðarinnar. Hver einasti bóndi á landinu þyrfti að kunna öll tök á að brjóta land til ræktunar. Hér mætist því þörf skólans sjálfs og þjóðarinnar allrar. Að því joarf að stefna, að gera alt umhverfi skólans að samfeldu, ræktuðu landi; skrúðgörðum, matjurtagörðum, túni. Og þar þyrftu nemendur skólans a.,m. k. að geta átt kost á kenslu í jarðyrkju, sem yrði betri en engin. Fyrst yrði best fyrir því séð með námskeiðum í jarðyrkju haust og vor. Síðar ætti að koma upp tilrauna- og ræktunarstöð við skólann, og þá um Ieið fullkomnari jarðyrkjukensla. Um 3. grein. Kennaralið skólans á að ráða mestu um hvað kent er og hvernig. í efri deild skólans, verður þó að fara all- mikið eftir óskum nemenda, því að þar er þeim ætlað að velja sér kjörsvið. Ennfremur hefir skólaráð vald til að liafa hér hönd í bagga með, þó að sjálfsagt sé, að það neyfi þess valds varlega. Til þess er ætlast, að kenslan þurfi aldrei að falla í föst, dauð form, heldur hafi kennaralið skólans altaf sem frjálsastar hendur, til að neyta allra sinna bestu krafta til þess, að yngja sig upp með nýjum og breyttum viðfangsefnum. Þó eru nokkrar námsgreinar svo sjálfsagðar, að þær mega aldrei niður falla. Fyrst er þar móðurmálið. Það 3 a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.