Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 107

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 107
101 Próf (úr skýrslu prófdómara, sra. Hermanns Hjartarsonar á Skútustöðum og Kristjáns Jónassonar á Narfastöðum). „Dagana 19.—24. apríl s. 1. voruin við undirritaðir við próf nemenda Alpýðuskóla Þingeyinga, samkv. skipun sýslunefndar Suður-lJingeyjarsýslu. Nemendur höfðu þá lokið skriflegu prófi í reikningi undir liandleiðslu kennaranna, og voru okkur sýndar úrlausnirnar. Að öðru leyti vorum við viðstaddir prófið. í yngri deild var prófið skriflegt i reikningi, og i islensku lögðu neinendur fram stila, sem peir liöfðu gert um veturinn. Að öðru leyti var prófið munnlegt í þeirri deild. [Próftöflu slept hér.] í eldri deild skólans var prófið alt skriflegt, nema i íslensku að nokkru leyti. Af því að svo mjög lék á ýmsu um það, i hvaða námsgreinum nemendur hennar höfðu tekið þátt um veturinn, og hve misjafna alúð hver þeirra hafði lagt við námsgreinarnar, voru ekki gefnar einkunnir í stigum, heldur aðeins gefnar umsagnir um prófið. 1. Anna Guðmundsdóttir. Aðalnám íslensk tunga og bókmentir. Skilaðri góðri ritgerð um Jónas Hallgrímsson og gerði mjög góða úrlausn í aðal- námsgreininni við prófið. Aukanámsgreinar íslandssaga, danska, landafræði, náttúru- fræði og teikning. Gerði góðar úrlausnir við próf í ölluin námsgreinunum. 2. Birna Ólafsdóttir. Aðalnám íslensk tunga og islenskar bókmentir. Skilaði rit- gerð um Eggert Ólafsson. Ritgerðin var efnismikil og bar vitni um mikla vinnu, en máli og stíl ábótavant. Gerði sæmi- lega úrlausn við próf í aðalnámsgreininni. Aukanámsgreinar íslandssaga, danska, lankafræði, náttúru- fræði og teikning. Gerði góðar úrlausnir við próf. 3. Einar Karl Sigvaldason. Aðalnám dráttlist. Skilaði blýantsmynd af Reykjadal suður frá skólanuin, svartkritarmynd af grágæs, vatnslitarmynd af garðkönnu og eirkatli og inálverki með oliulitum af Reykja- dal norður frá skólanum. Myndirnar báru vitni um mikla alúð og mikla framför.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.