Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 51

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 51
45 Um 12. og 13. grein. Einn höfuðkostur við það að reisa skóla þjóðarinnar í sveit- um er að þar er auðveldara að láta skólalífið fá heimilis- Iegan blæ. En þá á skólinn auðvitað að miða alt skipu- lag sitt við það. Hann á allur að vera sem eitt heimili. í reglugerðinni er að vísu ekki gert að kvöð, að meir en einn kennarinn sé í mötuneyti með nemendum. En það á að vera regla um alla þá kennara, sem búa undir sama þaki og nemendur. Og þá er auðvitað mál, að kennar- arnir þurfa að vera menn til að borða það fæði, sem nemendur hafa efni á að veita sér, en það getur eigi verið nema óbrotinn og ódýr kostur. Slíkt mundi báð- um aðilum, kennurum og nemendum, holt. Pó að kjör þeirra verði eigi lík, nema að þessu leyti aðeins, mun það þó gera margt auðveldara til skilnings á báðar hliðar. Og um fæðið sjálft, þá mundu kennararnir reyna að tryggja að matreiðslan yrði í góðu lagi og nemendurnir, að ekki verði of mikið í borið. Annað höfuðskilyrði þess, að skólinn fái á sig heim- ilisblæ er að allir, bæði kennarar og nemendur, vinni nokkurt verklegt starf í þágu þess. Pví skulu nemendur, undir stjórn skólastjóra og húsmóður, ræsta herbergi sín sjálfir, enda hafa á hendi alla hirðingu skólans þann tíma, er þeir dvelja þar. Peir skulu og bera alla ábyrgð á umgengni um herbergi sín. Pví skulu þau tekin út haust og vor. Petta á að vera einn þáttur í uppeldis- starfi skólans. — Auðvitað mál er það, að hér eiga kennarar líka að sitja við sama borð og nemendur. Um 14. grein. Pau forréttindi, sem þessi grein reglugerðarinnar veitir nemendum úr Suður- og Norður-Pingeyjarsýslu um skóla- vist, er sjálfssögð. Pað eru íbúar þessara sýsla, sem hafa reist hann og standa fyrir rekstri hans. Og þetta eru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.