Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 23

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 23
17 Úti á einni götunni í Jerúsalem reikaði á þessari stundu ungur maður. Hann hafði enga ró fyrir samviskukvölum. Hann hafði afneitað meistara sínum. Petta var einn af þegnum hans, sem dirfðist að kalla sig konung — kon- ung sannleikans — frammi fyrir dómara sínum. Bregður ekki afneitun Péturs réttu Ijósi yfir það, hvernig konung- dómi Jesú var farið í raun og veru? Hvílíkt konungsríki! Hvílíkar skýjaborgir! Var ekki viturlegt að spyrja yfir slíkum rústum: Hvað er sannleikur og hvar er tign og vald sannleikans? Þegar borgir hrynja og falla í rústir, er erfitt að finna guðlega lífæð sögunnar. Við skulum hugsa okkur að við stöndum frammi fyrir Péturskirkjunni í Róm. Parna stóð cirkus Nerós áður. Gömul steinsúla frá þeim tímum stendur þar enn þá, og hún gæti sagt okkur undursamleg tíðindi. Þarna stóð hún, þegar kristnu píslarvottunum var kastað fyrir ljónin, af því að þeir vildu ekki afneita trú sinni, meistara sínum og guði, föðurnum, sem hann, ineistarinn, hafði kent þeim um. Þarna stóð hún, þegar Pétur var leiddur til kross- festingar eftir trúa þjónustu og langt líf. Þarna stóð hún, þegar hornsteinn mesta musteris heimsins var lagður, musterisins, sem reist var yfir gröf fiskimannsins frá Galíleu. Minningarnar um þá tíma, þegar ljónin fóru með völdin á leiksviðinu og Neró í Róm, standa hér við hlið minn- inganna um sigur Jesú frá Nasaret. Á gránaðan sökkul- inn er skráð letur, sem nú er mjög orðið máð! Ljónið af kynstofni Júda hefir sigrað! Jesús frammi fyrir Pílatus — Pílatus frammi fyrir Jesú! Pílatus hefði verið löngu horfinn í myrkur þagnar og gleymsku, hefði ekki birtan af Jesú fallið á hann um ör- litla stund. Það er þó ekki með þetta langmið framundan, sem 2 a
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.