Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 36

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 36
30 Undirrituð stjórn S. Þ. U. er reglugerð þessari samþykk. Þórólfur Sigurðsson. Ketill Indriðason. Arnór Sigurjónsson. Reglugerð þessi staðfestist hérmeð. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. 22. sept. 1925. F. h. r. E. u. Sigfús M. Johnsen. Athugasemdir við reglugerð Alþýðuskóla þingeyinga. Um reglugerðina alment. Pað er ætlun okkar, sem reglugerðina höfum samið, að Iáta hana marka sem skýrast í aðalatriðum stefnu þá, sem við viljum að skólinn taki og beri uppi. Hinsvegar viljum við, að reglugerðin sé sem minst bindandi um starfshætti skólans. Við viljum, að kennarar skólans séu sem óbundnastir um það, hvað kent verður og hvernig það er kent, til þess að þeir eigi sem fylstan kost á, að leggja í starf sitt alt það, sem þeir eiga best. Athuga- semdirnar viljum við reyna að gera svo glöggar, að ekki þurfi að leika á tveimur tungum, hvaða hugsjónir hafa staðið bak við stofnun skólans í upphafi. Við ætl- umst til, að reglugerðin með athugasemdunum verði skólanum eign og arfur, sem hann glatar aldrei, en fyrst og fremst sem minning um eigin upphaf og eggjandi draumur, en aldrei fjötur um fót, því að skólinn á að verða gróandi stofnun vaxandi jojóðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.