Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 53

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 53
47 til að verða henni vaxinn. Aldrei er æskumaðurinn meiri hjálparþurfi andlega en þá, og aldrei er auðveldara að hjálpa honum. Á því aldursskeiði verða úrslit um það, hvaða stefnu líf manna og starf tekur, og því þarf einkum yfir því að vaka, að þá megi vel takast. Um 21. grein. Eins og kjörum alþýðuskóla hér á landi er nú komið, eru skólagjöld nemenda þeim nauðsynleg. Pað er líka í sjálfu sér eðlilegt og nemendum að ýmsu leyti holt, að þeir borgi kensluna, ef þeir eru færir um það. Slíkt mundi að jafnaði auka þeim virðingu bæði fyrir náminu og sjálfum sér. Hinsvegar væri það illa farið, væri á þennan hátt gert mjög erfitt fyrir að afla sér þroska. Á Norðurlöndum er miklu fé varið af ríkisins hálfu til að styrkja fátæka og áhugasama nemendur við lýðháskóla og aðra alþýðuskóla. Þetta er svo sjálfsagt mál, að furðulegt er, að það skuli ekki vera hér. Og að því hlýtur að koma áður en langt líður. Meðan svo er ekki, getur skólinn litla hjálparhönd rétt fátækum nemendum sínum fjármunalega, þar sem við því má búast, að fé það, sem hann fær til reksturs verði eigi meira en minst má komast af með. En þó er sjálfsagt að halda sem flestum leiðum opnum til þess og reyna að finna nýjar leiðir. Um 23. grein. Um þessa grein má að mestu vísa til þess, sem þegar er sagt í aths. við 10. gr. Af þessum greinum báðum sést, að Þingeyjarsýslunum er trygður yfirráðaréttur yfir skólanum, bæði meðan hann starfar í því formi sem nú er, og eins ef til kemur að hann leggist niður eða hverfi inn á aðrar brautir. Stjórn hans skipa meðan hann er starfandi skóli þrír menn, er héraðsmenn velja og hætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.