Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 87

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 87
81 Þá græddi það sárin og sefaði tárin, að syngja og hugsa um þig.« Margt fagurt og töfrandi verður á leið hans. Það er leyndardómsfull, dulræn skógarganga. Þrestirnir syngja. En erfiðleikarnir eru líka margir og óvæntir, þyrnarnir stinga og þorstinn kvelur. En þó er sú hættan mest, að glata sjálfum sér, verða fyrir meiri og margvíslegri áhrifum en við verður ráðið, eins og vaxa út fyrir sín eigin takmörk, missa rótfestuna. Þá er gott að hafa átt góða æsku, eiga heimili að baki, geta horfið heim í anda, setst við arin föður og móður og fundið sjálf- an sig. Það er enginn fær um að hlýða rödd útþrár- innar, nema hann eigi sér sterka rót — eigi eitthvað að heiman, sem honum þykir vænt um: minningar, trú eða köllunarverk. Útþráin er vaxtarþrá æskumannsins. Hún þarf ekki að lýsa sér í langferðahug, hún getur líka lýst sér í bókhneigð, dagdraumum, ljóðást og söng. En það er ætíð hið mikla og óþekta, sem seiðir og laðar. Því meiri efniviður, sem í æskumanninum er, því sterkari er þessi þrá. Hún er þó ekki ætíð hávær og heimtufrek, hún getur líka verið hljóðlát og beðið færis — og þó verið sterk. En fullorðni maðurinn hættir að fálma eftir því óþekta. Honum hefir lærst að þekkja krafta sína og hann finnur hvíla á sér skyldu að beita þeim í starfi. Hans vaxtar- þrá er starfsþráin. Á hann kalla óunnin verk. Og hon- um finst hann vaxa með hverju frumlegu og vel unnu starfi. Honum verða sigraðar þrautir að sælu, og þó enn meir sjálf viðleitnin, baráttan, ef alhugur fylgir. Stund- um er starfsþráin útleitin. Þá er leitast við að gera starfið umfangsmikið. Smásalinn vill gerast stórsali, smábónd- inn færir sundur kvíarnar, þar til að hann verður stór- bóndi. Útleitna starfsþráin heimtar vexti og leggur þá við 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.