Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 108

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Síða 108
102 Aukanámsgreinar islenska, danska, náttúrufræöi og reikn- ingur. Gerði mjög góða úrlausn í reikningi, góða i málfræði og náttúrufræði, en slæma i skriflegri íslensku og dönsku. 4. Jón Bjarnason. Aðalnám íslensk tunga og ísl. bókmentir. Skilaði góðri rit- gerð uni St. G. Stephansson og gerði mjög góða úrlausn við próf. Aukanámsgreinar íslandssaga, danska, Iandafræði, reikn- ingur og teikning. Gerði alstaðar góðar úrlausnir við próf. 5. Ragnar A. Porsteinsson. Valdi enga aðalnámsgrein, en skilaði ritgerðum í ísl. bók- mentasögu (Annað líf í ísl. bókmentum), mannkynssögu (Bar- átta kirkju og veraldlegs valds á miðöldum) og landafræði (Lönd Rússa í Asíu). Stundaði nám í íslensku, ensku, íslands- sögu, mannkynssögu, landafræði, náttúrufræði, reikningi og teikningu. Gerði ágæta úrlausn í reikningi og mjög góðar úrlausnir í hinum námsgreinunum. 6. Sigrún Ingólfsdóttir. Aðalnám íslensk tunga og isl. bókmentir. Skilaði ágætri — óvenju frumlegri og skarplegri—ritgerð um Skarphéðinn Njáls- son og gerði ágætar úrlausnir við próf. Tók ekki próf í aukanámsgreinum nema ensku (mjög góð úrlausn). 7. Sigurbjörg Sigurjónsdóttir. Aðalnám islensk tunga og ísl. bókmentir. Skilaði mjög góðri og ítarlegri ritgerð um Bólu-Hjálmar og gerði mjög góðar úrlausnir við próf. Aukanámsgreinar enska, íslandssaga, mannkynssaga, landa- fræði, náttúrufræði og reikningur. Gerði ágætar úrlausnir í mannkynssögu, íslandssögu, náttúrfræði og landafræði og góðar úrlausnir í reikningi og ensku. 8. Pórður Hjartarson. Aðalnám smiði. Aðalverkefni skrifborð með skúffuni. mjög gott. Aukanámsgreinar íslenska, danska, íslandssaga, reikningur og teikning. Gerði alstaðar góðar úrlausnir við próf. 9. Porgeir Jakobsson. Aðalnám smiði. Smíðaði margt og alt mjög vel.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.