Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 30

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 30
24 þegar veður leyfir. Skulu allir nemendur eiga skíði og skauta og hentugan fatnað til útivistar í snjó og frosti. 8. grein. Ætlast er til, að húsmæðrakensla sé við skólann, og ) auk þess séu þar kendar sem flestar greinar heimilisiðju. Skal hann, svo fljótt sem auðið er, afla sér tækja og að- stöðu til þess. Þegar sú aðstaða er fengin, skal hverjum nemanda skylt, að velja sér til náms einhverja heimilis- iðju. í eldri deild á hún að geta orðið aðalnám þeirra nemenda, er það kjósa. Q. grein. Kapp skal Iagt á, að skólinn eignist gott bókasafn og önnur söfn. Skal til þess varið minst V15 af því fé, sem kostað er til kenslu í skólanum. Hver kennarí skal hafa heimild til að ráða um kaup til safna skólans í hlutfalli við laun sín, en þó skal ætíð samvinna meðal kennara um þau kaup. Hverjum nemenda skal skylt að greiða 5 krónur í Iestargjald til bókasafnsins hvern vetur. Skal 3ja manna nefnd, sem skipuð er nemendum skólans, ráða með skólastjóra vali á bókum, sem keyptar eru fyrir þau lestrargjöld. II. Um stjórn skólans. 10. grein. Skólinn er sjalfseignarstofnun. Honum skal stjórnað af skólaráði, er skipað er þremur mönnum. Skulu þeir þannig kjörnir: Samband þingeyskra ungmennafélaga velur einn mann, sýslunefnd Suður-Þingeyjarsýslu annan og félag þeirra manna, er tekið hafa á sig fjáihagslega > ábyrgð fyrir skólann, þriðja manninn, meðan þeir eru ábyrgðinni bundnir, annars velja hann brottfarnir nem- J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.