Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 18

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla - 01.01.1926, Blaðsíða 18
12 bann þeim vel söguna. Þegar Garðar Svavarsson kom að Iandinu var það skógi vaxið milli fjalls og fjöru. En nú er það skóglaust að kalla og víða uppblásnir melar og eyðisandar, sem áður voru góð héruð. Þannig hafa forfeður okkar farið að ráði sínu. Þannig hafa þeir farið með Fjallkonuna. Það er óniakleg meðferð, og varla af- sakanleg, og ef þeir menn, sem það hafa gert, væru ekki gengnir til grafar, og auk þess forfeður okkar, myndum við ekki láta ógert að kasta steini að þeim. En þeir hefðu sjálfsagt sínar ástæður, ef þeir væru nú gengnir upp úr gröfum sínum og ættu að svara fyrir sig, og ekki er viðeigandi að við álösum gömlu mönnunum framliðnu fyrir þessar sakir. Þeir hafa margt vel gert á öðrum sviðum, þótt þeir yrðu ekki allskostar heppnir á þessu. Eðlilegra er að við lítum í okkar eigin barm og rann- sökum, hvort við höfum aldrei drýgt aðra eins synd. Eðlilegra að við reynum að bæta fyrir brot feðranna, heldur en einblína á þau og óskapast yfir þeim. Enda er það sanngirniskrafa, að við lítum á ástæður þeirra, áður en við dæmum þá; lítum á allar raunirnar, sem þeir hafa staðið í: »ís og hungur, eld og kulda, áþján, nauðir, svartadauða«. Ættum við ekki að fyrirgefa þeim, sökum þess, hvað þeir hafa margt vel gert? En við höfum ekki Svartadauða að berjast við og ekki hungur eða áþján. ísinn höfum við vissulega stundum, og eldgos og frost, en við erum nú farnir að búa svo vel, og höfum svo góð hjálpargögn, að þetta verður ekki að verulegu grandi. Við þurfum minna fyrir lífinu að hafa, heldur en kynslóðirnar, sem gengnar eru til hvílu. Er þá ekki hægt að ætlast til þess að við afköstum meiru? Það eru mörg viðfangsefnin, sem krefjast úrlausnar. Verkefnin eru óþrjótandi, sem öll miða að því að skapa og umbæta. En eitt er það verkefni, sem öllum öðrum er æðra og göfugra og mest heillandi. Það er að yrkja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Ársrit Nemendasambands Laugaskóla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Nemendasambands Laugaskóla
https://timarit.is/publication/871

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.