Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 34

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 34
sá JOLAGJOrlN að vei-a hafður að háði, gat Jónas Emilíus ekki dulið for- vitni sína. — „Fenguð hér nokkuð'?“ „Já, takið þér nú eflir! — Eg setti áhöld mín i sjóinn, nokkurskonar síju; en cg liafði ekki gert mér grein fyrir því, að annað en gull gæti feztst í sijunni. Heljarlangur áll varð fastur við áhaldið og hamaðist svo mikið að hann var rétt búinn að eyðileggja það“. „En gullið — — — ?“ „Já, það kom lika, — það var utan á álnum — hann var allur Iogagyltur“. „N—e—e—i — — —!“ „Eg varð reiður og drap álinn undir eins — og hvað haldið þér að eg hafi fundið í honum'? Mesta sæg af Iillum gullíiskum“. „Gullfisk?“ spurði hinn. „Já, þeir hafa náttúrlega fest sig fyr=t og orðið gyltir og svo þegar állinn kom þá hefir hann etið alla gullfiskana“. Emilíus Jónassen mjakaði sér til og frá um bekkinn. Hverju átti hann að trúa. — Það er svo margt skrítið i henni veröld og ekki alt sem trúlegast. Hann var oft hafður að liáði vegna þess, hve auðtrúa hann var. En aftur á móti hafði honum oft farist klaufalega, þegar hann rengdi eitthvað. — T. d. einu sinni þegar Bertelsen jústisráð, góðkunningi frænda hans, fræddi hann um ljósmyndun i fjarlægð, þá hélt Emilíus að hinn æruverðugi öldungur væri að skopast að honum og varð þessvegna reiður og sagði að þegar jústis- ráðið ætlaði að vera skemtilegur og segja heimskulegar kýmisögur, þá ætti hann að segja þær upp i sveit. — Var það ekki undarlegt að fólk skyldi hafa gaman af að skopast einmitt að honum. — Nú virtist þessi maður mjög svo al- varlegur og sannsögull, — en stöku sinnum brá fyrir ein- kennilegum glampa í augum hans — og svo voru sögur hans svo sjaldgæfar — að það var ekki undarlegt, þótt Emilius efaðist um þær. Og milli þess sem hann talaði, hað- aði hann höndunum út í loflið, rétt eins og hann væri að grípa eitthvað. — Aumingja Jónas Emilíus óskaði að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.