Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 35

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 35
JÓLAGJÖFIN 33 væri korninn langt i burtu, — en nú var í öllu falli bezt að láta ekki bera á neinum efa. „Nú, en samt sem áður fenguð |iér ekkert gull — eða hvað?“ sagði hann eins galgopalega og honum var unt. „Sussu-jú, eða hvað haldið þér?’Eg skóf náttúrlega álinn og lillu fiskana. Það var svei mér nóg í heilan 25-eyring“. „Tuttugu og — — — mér heyrist þér segja — — — eg á við — — 25-eyringur gr jú úr sitfri“. „Það veit eg svo sem vel. Getið þér ekki skilið að eg á við verðmætið. Við getum eins sagt að það hafi verið nóg til að gull-lita með 25-eyring, það er hér um bil það sama. En eruð þér annars ekki nokkuð lengi að grípa hlutina, eg á við að fylgjast með þvi sem eg er að segja yður?“ „Nei, langt í frá“, svaraði Jónas Emilíus Jónassen, og fanst sér hálf misboðið. En þér töluðu svona nokkuð — — eins og — — — —“. „Já, eg skil yður; þér þurfið víst að fá það í smá- skömtum, eins og maður segir, — ekki svo? Kæri herra Habakúk". „Má eg spyrja, hvað er það eiginlega sem þér leyfið yður að kalla mig?“ hvæsti Jónas Emilíus úr sér. „Er yðar heiðraða nafn ekki Habakúk“. „Nei, alls ekki; nafn mitt er Jónas Emil — — —“. „Jónas, — — vis'si eg ekki að þér áttuð samnefni við einhvern minni spámanninn, eins og þér munið víst frá skólatíð yðar, — Hóseas, Jóel, Amos, Abadias, Jónas o. s. frv. Þér einblínið á mig, þér hafið víst ekki búist við að eg væri svona lærður?“ Jónas Emilíus varð súr á svipinn, rétt eins og hann hefði bitið í tunguna. „Þér ættuð alls ekki að kæra yður um, hverju eg trúi eða hverju eg trúi ekki“, hreytti hann fram úr sér. „Hvers vegna ekki — eg hefi mikið álit á dómi yðar. Eg skal nú segja frá þeirri uppfyndingu minni sem eg hefi mestar mætur á. Hún er eins og allar stærstu og frumleg- ustu uppfyndingar, ákaflega einföld og eðlileg“. „N—ú—, hvað er það þá?“ spyr Jónas Emilíus, sem JÓLAGJÖFXN i. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.