Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 52

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 52
50 JÓLAGJÖFIN geri yður að félaga mínum, tel eg það aðeins sem lítilfjör- lega afborgun af skuld sem eg var í við hjnn góða og göf- uga föður ' yðar. En vegir okkar skildust, at ástæðum, sem þýðingarlaust er að greina hér. Hjónin voru að þakka velgerðarmanni sínuni þegar hurð- inni var hrundið upp og Knútur litli kom inn í slofuna. Hann var grátbólginn og gekk til föður sins og tók um hönd hans: „Pabbi, eg heyrði það altsaman. Mamma skildi dyrnar eftir opnar. Og pabbi minn, nú þykir mér miklu, miklu vænna um þig en áður“. Axel Krúse vissi hvorki upp né niður. Hvað hafði komið fyrir ? Hai n var þá horfíun og gat ekki komið aftur — skugginn ógurlegi, sem svo oft hafði angrað hann. Og um kvöldið, þegar hann var háttaður, þakkaði hann guði í brennheitri bæn, fyrir hina dásamlegu jólagjöf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.