Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 23

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 23
JÓLAGJÖFIN 21 Adam, hvislaði þyrnirinn, og svo draup blóðdropi niður á ennið. Þá blómstraði visnaði þyrnikvisturinn og á bonum spruttu græn blöð og hvít blóm, Ó, konungur minn, mælti þyrnikvisturinn, eg er kór- óna þin. Já, þyrnir, nú uxu á þjer þrúgur, var hvíslað. Þrúgurnar voru bið beilaga blóð. Og þar sem það drýp- ur niður, þar stinga engir þyrnar framar, í hjörtunum. Það sem eldurinn gat ekki, það megnaði blóðið á Golgata. En undir krossinum hafði höggormurinn bringað sig sam- an. Hann var dauður. SKRÍTLUR. vs Skuldheimtumaðurinn: Nú er eg búinn að koma til yðar a hverjum degi í meira en hálft ár, — þelta getur ekki gengið lengur. Námsmaðurinn: Þetta er öldungis satt, og við erum orðnir gamlir og góðir kunningjar. Ættum við annars ekki að fara að þúast. Hiin: Þykir þjer ekki leiðinlegt að fólk skuli segja að við sjeum trúlofuð? Hann: Mér er rétt sama úr því að það er ekki satt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.