Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 40

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 40
38 JÓLAGJÖFIN Öllu! — Nei, það var ein hugsun, sem altaf kom aftur upp i huga hans — og oft þegar hann var sem glaðastur. — Eins og núna í kvöld. Það var hugsunin um afstöðu hans gagnvart drengnum sínum. Hve mjög kvaldi sú hugsun hann ekki, að til væri það í fari hans, sem hann yrði að dylja drenginn fcinn. Hann hafði svo oft langað lil að taka elsku drenginn í fang sér og segja við hann: Nú skal eg segja þér alt um hann föður þinn, svo að þú getir þekt hann fullkomlega. Og þessi hugsun gat veitt honum fagnaðarríka hugsvölun. Og þó! Þegar er hann hafði hugsað hana til enda varð hann óttasleginn. Hvað mundi barnið hans segja, — góði hrein- hjartaði drengurinn hans? Hlaut hann ekki að fyrirlíta föður- sinn, ef hann vissi — — —. Og það var honum óbærileg tilhugsun. Nei, hann gat það ekki. Það varð að vera Ieynd- armál, sem hann einn — og hún — vissu um. Knútur ótti ekki að bera syndafarg föður síns. Það var hringt. Axel fór fram til þess að ljúka upp. „Nei, góða kvöldið, herra etatsráð, — hvílik óvænt heimsókn! Hvað það var fallegt af yður að líta hingað i kvöld. Má eg ekki taka við loðkápunni yðar? Gjörið svo vel að ganga í bæinn.----------Nei, hér er betri stóll — —“. „Þakka yður fyrir, — hér fer ágætlega um mig. Já, gleðilega hátið, ætlaði eg að segja“. „Þökk, —- i sama máta“. Gerner etatsráð var litill maður vexti en þrekinn, and- litið skaiplegt, augun róleg og greindarleg, liakan hreið og munnurinn beinn og drættirnir umhveifis hann skarplegir. Ósvikin mynd af yfirmanni umfangsmikils verzlunarfyrirtækis. Algjíir mótsetning við Axel Krúse, sem var hár og grann- ur, sviphreinn og blíðlegur. Krúse vildi sækja konu sína, en Gerner aftraði því. „Nei, þess þarf ekki, eg ætlaði aðeins að tala fáein orð við yður. Það er dálítið viðvikjandi verzluninni, eða aðal- lega verzlunarmálefni, skal eg segja yður“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.