Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 42

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 42
40 JÓLAGJÖFIN Axel Krúse drap höfði. Hann sat álútur og hafSi spent greipar um kné sér. Hugsanirnar þutu um sál hans í óreiðu. En það eitt var honum ljóst, að húsbóndi hans vissi alt — það var hin eina mögulega skýring á þessum kynlegu til- mælum. Með öðrum orðum: nú var alt tapað, staðan, mann- orðið og hamingjan — alt. Og hugsanirnar hömuðust. En þótt ruglingur væri á þeim náðu þær loks loka-takmarkinu — hinum mikla og eilífa griðastað trúaðra sálna — Guði. Og um leið var sem hita-straumur færi um Axel allan, og hinar ýfðu öldur í hjarta hans kyrðust. „Guð — hjálpræði mitt“, — hvíslaði hann. „Með'an eg á þig er engu tapað“. Og um leið var hann ákveðinn í því hvað gjöra skyldi. Hann ætlaði að vera sannur, hann ætlaði að segja alt eins og það var, hverjar svo sem aíleiðingarnar yrðu. Hann leit upp og horfði í augu húsbónda sins: „Eins og eðlilegt er skil eg ekki hvers vegna þér mælist til þessa af mér — og hvers vegna það er gert svo hátíðlega, en þér, sem hafið falið mér mesta trúnaðarstarfið^ við verzl- un yðar, og á annan hátt sýnt mér svo mikla velvild og traust, hafið fullkominn rétt til þess að þekkja mig til hlítar. Og eg skal verða við tilmælum yðar hispurslaust og án þess að draga nokkuð undan. En konan mín verður að vera við- stödd“. „Já, — eg hefi auðvitað ekkert á móti þvi“. Axel sótti síðan %HeIgu og bað Knút litla að fara inn í annað hérbergi með leikföngin sín. Helga heilsaði gestinuin og settist síðan við saumaborð sitt — og horfði undrandi á mennina á víxl, Hvað átli all þetta að þýða? Svo tók Axel til máls. „Þar sem þér, etatsráð, óskið þess að fá nánari vitn- eskju um fortíð mína og berið þessi tilmæli fram með svo óvenjulegum hætti, gel eg mér þess til að það standi i ein- hverju sambandi við traustið sem þér hafið sýnt mér — að þér óskið þess að ganga úr skugga um það, með þessu, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.