Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 48

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 48
46 jólagjöfin Yður virðist það ef til vill nokkuð æfintýrakent sem nú fer á eftir. en það er þó raunveruleiki. Augun þessi björg- uðu mér. Þau urðu mjer leiðarstjörnur er lýstu mér fyrsta áfangann í áttina til Guðs. Þegar eg var búinn að horfa í þau, fanst mér, sem á mig hefði skinið undursamleg sól. Og eg sá þau, hvert sem mér varð litið. Þau fylgdu mér inn i dimma og tómlega klefann minn og uppfrá því fanst mér klefinn ekki nærri eins óvistlegur og hann hafði verið áður. Og töframagniðsem þau höfðu, átti ekki skylt við neinar holdlegar hugsanir, heldur stafaði það af velvildinni og blíð- unni sem i þeim speglaðist. Það var eins og þau segðu við mig: Það eru þó til manneskjur sem þykir vænt um þig þrátt fyrir alt. Þegar eg kom út í fangelsisgarðinn daginn eftir, varð mér auðvitað strax litið upp í gluggann. Hún stóð þar aftur og augu okkar mættust. Og eg las það sama í þeim. Eg fór að hugsa um fangabúninginn minn og hvernig högum mín- um væri komið — og mér fanst það einmitt vera þessi mikla vanvirða mín, sem væri orsök þess að stúlkan liti svo blíðlega til mín. Daginn eftir var hún ekki í glugganum. — En í hennar stað var reist upp spjald i gluggann og á það skrifað með stórum stöfum: Matt. 4, 4. Og það fyrsta sem eg gerði er eg kom inn í klefann var það, að fletta upp í biblíunni. Og þar las eg þetta: „Maðurinn lifir ekki á brauði einu saman, heldur á sérhverju orði, sem fram gengur af guðs munni“. Eg get ekki lýst því eða skýrt það fyrir yður hvað fyrir mig kom. Enginn getur skilið það, sem ekki hefir reynt það sjálfur, hvað það er, þegar orð frá guði verður að Iífi í sál manns. — Það var eins og um mig færi rafmagnsstraumur, eins og mig gripi skelfingarkend, samfara þægilegum yl. Maðurinn lifir af hverju þvi orði, sem fram gengur af guðs munni. Lifir! Hafði eg þá ekki lifað áður? Nei, eg sá það, eins og í sviplegri sýn. Eg hafði aldrei lifað, þvi að eg hafði aldrei þekt guð og orð hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.