Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 44

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 44
42 JÓLAGJÖFIN En Gerner etatsráð sagði aldrei neitt þegar hann komst úr jafnvægi, talaði aldrei nema þegar hann var fullkomlega rólegur, svo að hann gæti vegið og dæmt um afleiðingarnar af hverju orði sem hann sagði. Enginn, — jafnvel ekki þjónustufólk hans — hafði nokkurntima heyrt hann tala óhugsað orð. Þetta var ekki aðeins að þakka hinu meðfædda viljaþreki, fögrum hugsunarhætti og einstakri réttlætistilfinn- ingu, heldur var það og afleiðing sérlega slrangs uppeldis og vandaðrar fyrirmyndar er faðir hans hafði verið honum. Hin gullvæga en erfiða lífsregla: „Hugsaðu áður en þú talar“, var sem brend í sál hans þegar í æsku og var orðin honum sem órjúfanlegt lögmál. Því þagði hann eiunig nú. Og haun þvingaði sjálfan sig til þess að setjast aftur, — sló út með hendinni eins og hann vildi segja: jæja, — áfram með söguna. Axel hafði hulið andlitið í höndum sér. Nú, þegar komið var að því að segja frá atvikinu, var það þó miklu erfiðara en hann hafði hugsað. Hann, sem hafði verið kominn svo hátt í tigninni, hann, sem hvað eftir annað hafði hlotið viður- kenningar hjá húsbónda sínum, hann, sem svo margir höfðu litið upp til, virtu og báru traust til — hann sat nú þarna, svo djúpt sokkinn í niðurlægingu sem frekast gat orðið. Nafn hans tlekkað og mannorðið farið og blygðunin lá á honum sem farg er hann gat ekki risið undir. Hann sat lengi þannig. Honum fanst sem hann gæti ekki sagt meira. En alt í einu var mjúkri hönd smeygt inn í hönd hans og um leið var hvíslað með ástúðlegri rödd: „Vinur minn, hikaðu ekki, segðu alt eins og það er. Þú veist að guð veit það alt saman“. Guð! — Þarna kom það aftur þróttmikla orðið. — Já, hnfín ætlaði að halda áfram sögunni. Nú fanst honum hann geta það. Og tók svo til máls. „Eg átti óvenju golt heimili, — góða og áslríka móður og föður sem eg bar lotningu fyrir, — hann var göfugasti eg bezli maðurinn sem eg hefi þekt. Hann var vel ef'naður og engu var til sparað að veita mér góða mentun. Eg varð stúdent, en þar eð hugur minn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.