Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 17

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 17
JÓIiAGJOFIK 15 Hver hefir misþvrmt þér svona ? var spurt með bliðri rödd. Það gerði hann Adam, svaraði þyrnikvisturinn. Þú niátt ekki taka þér það svo mjög nærri, mælti Eva hughreystandi. Við eigum að vera vinir öll, sem hér erum, og okkur á að liða vel og við eigum að vera glöð. Og þú skalt sjá að áður en varir verða komin á J)ig ný blöð í stað hinna. Svo það var Adam sem sló þig. Það var ekki fall- ega gert af honum; og heitur dropi féll niður þar, sem Jiyrni- kvisturinn var særður. Grætur þú, Eva, spurði þyrnikvisturinn. Þykir Adam ekki vænt um þig lengur? Ó-jú, honum þykir að visu vænt um mig, svaraði Eva, en það er þó öðruvisi en áður var. Eg vildi óska þess að það hefði verið eg, sem hann sló. Þú? Það getur ekki verið alvara þín. Jú, nei — en hann ætti alls ekki að snerta við neinum öðrum en mér og ekki tala við aðra eða hugsa um aðra en mig og ekki láta sér þykja vænt um aðra né vera reiður við aðra. Skilur þú mig ekki þurnikvistur? Og hún rétti út hendina til þess að klappa honurn og gætti þess ekki að hún var að klappa á kollinn á hðggorminum, sem hafði teygt sig upp úr runnanum. Evu varð að hljóða ofurlítið. Varð þér ilt við, hvíslaði höggormurinn með ísmeygilegri rödd, — eg bið þig að fyrirgefa mér. Fyrirgefðu að eg gríp fram í samtalið. Skriðdýr, eins og eg, á engan rétt á því að taka þátt í samræðum. En mér fanst það svo fagurt, sem þú varst að segja, þelta: að við ættum öll að vera vin- ir, hér í garðinum, það er einmitt skoðun mín líka. Og höggormurinn reyndi það sem hann gat til þess að koma sér i mjúkinn hjá Evu. Er það ekki eitthvað, sem eg gæti gert fyrir þig? Nei, það held eg ekki, svaraði Eva. Hún sagði þetta svo hikandi og það var eins og hún væri annars hugar. Höggormurinn sá það strax, en lét sem ekkert væri. Eg skil það svo undur vel, hélt hann áfram, að það er ekki af þvi að þú sért að leita á fund okkar, — veslings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.