Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 18

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 18
16 JÓLAGJÖFIN skriðdýrsins eða þessa lítilfjörlega, sístingandi og óæta þyrn- is — að þú kemur liingað svo líðum. Heldur eru það hin- ir girnilegu ávextir á skilningstrénu, sem seyða ju’g hingað. Eva svaraði engu, en hrosti gegnum tárin. Og auðvitað er jiað hvorki ilmurinn né bragðið sem laða þig. Þvi að hér er slík Guðs blessun a( allskonar öðru sælgæti, þó að þessir ávextir séu auðvitað göfugnstir og beztir. En annað mál er það, að verða eins og Guð: Hugsaðu þér, af þú værir guð Adams. Að hann skeytti engu nema þér. Eg á við það, að þið gætuð engu að siður beðið kvöldbænirnar ykkar, þegar Guð kemur til ykkar á kvöldgöngu sinni. En ef eg væri i þinum sporum, þá mundi eg vilja láta Adam heyra mér til allan og óskiftan. Eva starði hugfangin á bina gullnu ávexti. Við megum borða eftir vild af öllum ávöxtunum i garð- inum, sagði hún með lágri rödd, en ávexti skilningstrésins góðs og ills megum við ekki snerta, og þann dag sem við gerðum það ættum við að deyja, sagði Guð við okkur. Ætli það nú? mælti höggormurinn. Slík smá-efasemd getur sært ótrúlega mikið. Ætli við eigum að skilja það bókstaflga? Ætli Guð mundi vilja eyðileggja það, sem hann hefir sjálfur skapað? Skyldi Guð vera hræddur við, að þið munduð verða honum jafn-vitur? Skyldi hann vera dutlungasamur? Ætli hann sé nú Guð? Eva var nú hugsi. Já, um livað var hún að hugsa: Það var Adams vegna. Og einn einasta ávöxt aðeins, — skyldi það gjöra nokkuð? Aðeins að hragða á honum? Og eg ætla mér ekkert ilt með því. Og Guð er líka svo góður. Og hversvegna megum við það ekki? Og mest hugsaði hún: Ekki að vera að hugsa, ekki að vera að brjóla heilann, tíndu ávöxtinn, iljótt, fljótt, — þú vilt i rauninni ekki gera það, en þú ætlar þér aðeins gott með því. — — — Æ, — hún stakk sig á þyrninum, þegar hún teygði sig og studdi sig við hann með annari hendinni. Æ, það blæddi og hún saug hlóðið úr fingrinum. Eva, Eva, sagði þyrnikvisturinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.