Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 37

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 37
JÓLAGJÖFIN 35 að fletta, að þessi ókunni maður var br]á]a8ur. Náfölur og skjálfandi hýmdi Jónas í einu horni klefans það em eftir var, og jafnskjótt og lestin staðnæmdist við fyrstu aukastöðina, hljóp hann út. Páll sat eftir og néri hendur sínar af gleði, Þegar lestin kom til Kaupmannahafnar, sá Páll, sér til mikillar undrunar, að hinn óliepni samferðamaður hans heils- aði góðum kunningja Páls. Og undrun hans vaið enn meiri, er hann frétti að Jónas Emilius var frændi Rolfs stórkaup- manns. — Sláninn mundi auðvitað blaðra öllu í föðurbróður sinn, það sá hann greinilega á hinu reiða og lymskulega augnatilliti hans. Páll var nokkuö óstyrkur, þegar hann daginn eftir gekk inn í hús Rolfs stórkaupmanns, en honum jókst styrkur við það að; stórkaupmaðurinn var mjög vingjarnlegur í við- móti. En að lokum mintist hann á samtal þeirra Jónasar Emillíusar og sagði hálf brosandi: „Bróðursonur minn var eitthvað að tala um að þér vær- uð uppfyndingamaður“. „Eg verð að biðja herra stórkaupmanninn fyrirgefning- ar“, sagði Páll i bænarrómi. „Herra Jónassen þreytti mig svo mjög með masi sínu um að — —“ „Jú, eg skil, eg þekki þar frænda minn. — En hvaö var það eiginlega sem þér voruð að segja honum ?“ I fyrstu var Páll ófáanlegur til að segja honum nokkuð, en varð að síðustu að láta undan og stórkupmaðurinn hló svo að undir tók í stofunni. „Hver þremillinn! Þvilík enda-leysa“, sagði hann, „og þessu trúði hann?“ „Ef til vill ekki öllu“, svaraði Páll, og hló, „það var vísl heldur of strembið fyrir hann“. „Hann er samt sem áður auli“, sagði .-JórkaupmaSurinn“, og svo stendur hann í þeirri meiningu að hann fái bæði verzl- unina og frænku mína. Það mundi vera ábyrgðarhluti. Vel á minst um frænku mína! Gleymið ekki að segja henni frá uppfyndingum yðar. Þér hittið hana á morgun, ef þér vilj- ið gera okkur þá ánægju að borða þá með okkur miðdagsverð.“ 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.