Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 14

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 14
12 JÓLAGJÖFIN Margir námu staðar til að tína þau upp og réttu svo að móðurinni. Hljóðfæroflokkurinn í liinum enda hallargarðsins lék nú hægl og mjúklega yndislegt lag. Það var engu likara en samstillum söng margra silfurskœrra radda, sem smá- færðust fjær eftir bökkum niðandi móðu. STJÖRNUHRÖP. x Síðan mennirnír fundu púðrið hafa englarnir hætt að vera með þeim í herfylkingunum. Schiller. Dæm- þú engan fyrr en þú hefir sjálfur verið í sporum hans. Goetlie. Að fresta því að taka ákvörðun er í flestum tilfellum það sama og að gefast upp. J. L. Heiberg. Snillingurinn er ekki aðeins blóm hins nýja tima heldur og ávöxtur hins gamla. Holbech. Heilbrigði er ekki annað en fegurð, siðvendni og sann- leikur. ' Feuchtersleben. Gersemar og göfuglega litla verður hægt að fá við tæki- færisverði, þegar Guð kemur — en þá stíga hjörtun í verði. Schiller. Th. Á. þýddi. XXX /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.