Jólagjöfin - 24.12.1917, Side 14

Jólagjöfin - 24.12.1917, Side 14
12 JÓLAGJÖFIN Margir námu staðar til að tína þau upp og réttu svo að móðurinni. Hljóðfæroflokkurinn í liinum enda hallargarðsins lék nú hægl og mjúklega yndislegt lag. Það var engu likara en samstillum söng margra silfurskœrra radda, sem smá- færðust fjær eftir bökkum niðandi móðu. STJÖRNUHRÖP. x Síðan mennirnír fundu púðrið hafa englarnir hætt að vera með þeim í herfylkingunum. Schiller. Dæm- þú engan fyrr en þú hefir sjálfur verið í sporum hans. Goetlie. Að fresta því að taka ákvörðun er í flestum tilfellum það sama og að gefast upp. J. L. Heiberg. Snillingurinn er ekki aðeins blóm hins nýja tima heldur og ávöxtur hins gamla. Holbech. Heilbrigði er ekki annað en fegurð, siðvendni og sann- leikur. ' Feuchtersleben. Gersemar og göfuglega litla verður hægt að fá við tæki- færisverði, þegar Guð kemur — en þá stíga hjörtun í verði. Schiller. Th. Á. þýddi. XXX /

x

Jólagjöfin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.