Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 32

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 32
80 jólagjofin væri hálf trúlofaður síðan þau voru börn. Hún átti ein- hverntíma að eignast verzlun móðurbróður síns, sem hann væri nú fulltrúi fyrir. Móðurhróðir hennar hefði miklar mæt- ur á honum og helði þegar talað um að hann mundi áður en langt um liði gera hann (Jónas Emelíus) að meðeignar- manni verzlunarinnar o. s. frv.. o. s. frv. Páll stundi þnngan og lét sem hann væri byrjaður að lesa aftur og bjóst við að hinn mundi þá faka tillit til þess og hætta þessari langloku. En það var öðru nær. Hann lét látlaust dæluna ganga um sjálfan sig og að síðustu byrjaði hann að spyrja samferðamann sinn spjörunum úr. Fyrir löngu var Páll orðinn reiður þessum aðkomu- manni, sem truflaði hann frá sæludraumum hans og loft- köstidum og hafði enga Iöngun til að gefa sig á tal við þennan sjálfhælna slána, en alt í einu hugkvæmdist 'non- um ráð. Hann stóð skyndilega á fætur, lagði hendina á brjóstið og sagði hátíðlega: „Nafn mitt er Cæsar Napoleon Caligula Hannibal, eg er uppfyndingamaður". „Uppfyndingamaður, nei það var svei mér skemtilegt, alveg eins og Edison, ha-a?“ „Edison“, svaraði Páll með fyrirlitningarróm. „Edison getur aldrei jafnast ávið mig“. • „Nei eruð þér svona duglegur ? Hafið þér gerl margar uppfyndingar?“ „Uppfyndingar mínar eru óteljandi. Þegar þær hafa breiðst út um heiminn, er eg orðinn mörgum sinnum mil- jarðamæringur. — T. d.: Vitið þér, hvað er mesta plágan í heiminum?“ „N—e—i—j—ú — “. „Það er kattasamsöngur á nóttinni. Þekkið þér nokkuð jafn voðalegt og að vakna á nóttinni við þessi ámátlegu hljóð fyrir utan gluggan yðar? — Nú hefi eg fundið upp vökva, sem kemur því til leiðar, þegar honum er sprautað á kettiua, að þeir fresta samsöngnum á nóttinni og halda hann þess í stað á daginn“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.