Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 8

Jólagjöfin - 24.12.1917, Blaðsíða 8
VITRINGARNIR FRÁ AUSTURLÖNDUM. Það stendur um þá: „Er þeir sáu stjörnuna glöddust þeir harla injög“. Þessa gleði áttu þeir að þakka vizku sinni, því þeir voru í sannleika vitringar. Það getum vér séð afýmsu. Fyrst sáu þeir stjörnuna í Austur- löndum og þeir létu sér ekki nægja með að horfa á ljóma hennar, og skemta sér við þessa nýung, heldur vildu þeir sjá með eigin augum það sem hún boðaði. Og þeir létu ekki sitja við óskina eina, heldur lögðu af stað og yfir- stigu alla erfiðleika og þrautir til þess að ná takmarki sínu. Og er þeir voru komnir alla leið þá glöddust þeir harla mjög, og þar næst juku þeir gleði sina með því að gefa, en engin gleði er hollari í eða innilegri en sú. Jólahald vitringanna er til fyrir- myndar jólahaldi voru. Að sjá ljóm- ann af jólunum, taka sig upp og reyna sjálfir boðskap jólanna, koma til Krists, og færa honum gjafir, það er það, sem gefur hina sönnu jóla- gleði. Þeir sem það gera riiunu gleðj- j ast harla mjög.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Jólagjöfin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.