Jólagjöfin - 24.12.1917, Qupperneq 8

Jólagjöfin - 24.12.1917, Qupperneq 8
VITRINGARNIR FRÁ AUSTURLÖNDUM. Það stendur um þá: „Er þeir sáu stjörnuna glöddust þeir harla injög“. Þessa gleði áttu þeir að þakka vizku sinni, því þeir voru í sannleika vitringar. Það getum vér séð afýmsu. Fyrst sáu þeir stjörnuna í Austur- löndum og þeir létu sér ekki nægja með að horfa á ljóma hennar, og skemta sér við þessa nýung, heldur vildu þeir sjá með eigin augum það sem hún boðaði. Og þeir létu ekki sitja við óskina eina, heldur lögðu af stað og yfir- stigu alla erfiðleika og þrautir til þess að ná takmarki sínu. Og er þeir voru komnir alla leið þá glöddust þeir harla mjög, og þar næst juku þeir gleði sina með því að gefa, en engin gleði er hollari í eða innilegri en sú. Jólahald vitringanna er til fyrir- myndar jólahaldi voru. Að sjá ljóm- ann af jólunum, taka sig upp og reyna sjálfir boðskap jólanna, koma til Krists, og færa honum gjafir, það er það, sem gefur hina sönnu jóla- gleði. Þeir sem það gera riiunu gleðj- j ast harla mjög.

x

Jólagjöfin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólagjöfin
https://timarit.is/publication/872

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.